Stopp í tvær vikur til viðbótar

Eins og flestum ætti að vera kunnugt þá hafa aðgerðir gegn Covid-19 verið hertar á Íslandi með þeim afleiðingum að íþróttastarf er bannað. Þessar takmarkanir gilda næstu tvær vikur eða til 17.nóvember. Það er...

Frístundabíllinn veturinn 2020-2021

Frístundavagnarnir byrja að keyra á mánudaginn 31.ágúst Áætlunina má sjá á síðunni í flipanum frístundabíll en einnig hér í fréttinni. Áætlunin er með sama sniði í samstarfi við Hópbíla eins og síðasta vetur. Það...