fbpx
Æfingar falla niður vegna veðurs

Æfingar falla niður vegna veðurs

Í dag þriðjudaginn 1.des falla allar æfingar niður í Gerplu vegna veðurs. Athugið að Gerplurútan mun ekki sækja börnin í skólana og biðjum við ykkur að gera viðeigandi ráðstafanir. Vonandi njótið þið í staðinn...

Jólamót Gerplu – Skipulag og upplýsingar

Jólamót Gerplu – Skipulag og upplýsingar

Um komandi helgi 27. – 29. nóvember verður haldið Jólamót Gerplu. Mótið er viðburður fyrir yngstu iðkendur félagsins, þar gefst þeim kostur á að sýna foreldrum og fjölskyldu hvaða æfingar þau hafa verið að...

Áskorun Gerplu til ASÍ

Áskorun Gerplu til ASÍ

Þann 20. október síðastliðinn birti ASÍ árlega verðlagskönnun sína milli fimleikafélaga landsins. Gerpla hefur ítrekað nú í nokkur ár gert athugasemdir við vinnubrögðin sem lögð eru í vinnu við upplýsingaöflun verðkönnunarinnar. Það er því...

HM í áhaldafimleikum

HM í áhaldafimleikum

Nú stendur yfir HM í áhaldafimleikum í Glasgow, líkt og glöggir fimleikaundendur hafa tekið eftir. Gerpla átti þrjá keppendur sem unnu sér inn keppnisrétt á mótinu, þau Normu Dögg Róberstdóttir, Eyþór Örn Baldursson og...

Haustmót á Akureyri

Haustmót á Akureyri

Helgina 17.-18.október fór fram fyrsta þrepamót vetrarins, Haustmót I í glæsilegum fimleikasal á Akureyri. Gerpla fór með stórann hóp norður þar sem keppt var í 4. og 5.þrepi, frá Gerplu kepptu 16 strákar og...

Gerplupiltar í miklu stuði á TM mótinu!

Gerplupiltar í miklu stuði á TM mótinu!

Fyrsta mót vetrarins TM mótið í áhaldafimleikum var haldið um helgina í fimleikasal Ármanns. Gerpla átti margar stelpur sem kepptu og stóðu sig glæsilega og voru gerplupiltar voru í stuði á mótinu! Í ungmennaflokki ...

Miðasalan á NM í hópfimleikum

Miðasalan á NM í hópfimleikum

Miðasalan á Norðurlandamótið í hópfimleikum hefst á hádegi í dag, við hvetjum allt fimleika áhugafólk að tryggja sér miða þar sem færri komust að en vildu á Evrópumótið sem haldið var síðastliðið haust í...

Frábær árangur á Evrópumótinu í áhaldafimleikum

Frábær árangur á Evrópumótinu í áhaldafimleikum

Íslensku landsliðin í áhaldafimleikum karla og kvenna kepptu á Norður Evrópumóti í Írlandi um síðastliðna helgi. Í liðakeppninni á laugardeginum náði kvennaliðið frábærum árangri og lenti í þriðja sæti. Úrslit á áhöldum voru á...

Hreyfivika UMFÍ

Hreyfivika UMFÍ

Gerpla tekur þátt í hreyfiviku UMFÍ og verða eftirfarandi tímar í boði: Mánudaginn 21.sept kl.19:00 – Jóga í speglasal á 2 hæð, Umsjón Gyða Dís Þriðjudaginn 22.sept kl. 20:00-21:15 – Fimleikaþrep 16 ára+ í...