Gull og silfur á Toppmótinu í hópfimleikum
Aðeins voru fjögur lið mætt til keppni á Toppmótinu í hópfimleikum sem haldið var í Versölum laugardaginn 18.febrúar. Einungis var keppt í meistaraflokki og var keppt bæði í kvennaflokki og flokki blandaðra liða. Blandað...