Iðkendur Gerplu tóku þátt í umræðupartý UMFÍ
Iðkendur Gerplu gera oft meira heldur en að stunda fimleikana en föstudaginn 3.febrúar var umræðupartý UMFÍ og fór það fram með pompi og prakt í þjónustumiðstöð UMFÍ. Um sjötíu manns, ungmenni og stjórnendur úr...