Gerpla hlaut hvatningarverðlaun ÖBÍ

Íþróttafélagið Gerpla hlaut hvatningarverðlaun öryrkjabandalags Íslands en verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í salnum Kópavogi 3. desember. Verðlaunin voru...

Ný sending af Gerplubolum með steinum komin í hús

í dag fengum við nýja sendingu af gerplubolum með steinum í hús. Von er á flauelsbolnum ásamt peysum næstu daga....

Haustmót í Hópfimleikum – Úrslit

Hér fyrir neðan má sjá úrslit frá Haustmóti í Hópfimleikum.    

Mömmuleikfimi – nýtt námskeið hefst 8.janúar 2013

Mömmuleikfimi er vinsælt námskeið hjá Íþróttafélagi Gerplu og hefst nýtt námskeið 8.janúar 2013. Áherslur námskeiðsins er að auka þol og...

Einkunnir frá Möggumóti

Hér í viðhengi eru einkunnir sem okkur voru að berast frá Fimleikadeild Keflavíkur – Möggumóti. Mótið var haldið í Keflavík helgina 10-11...

Evrópumóti í hópfimleikum

Evrópumótið í hópfimleikum var haldið 18.-21. Október í Árósum, Danmörku. Ísland sendi að þessu sinni 4 lið til keppni, 2...

Haustmótið í áhaldafimleikum I

Mótið var haldið í Ármannsheimilinu á vegum Fimleikadeildar Fylkis, laugardaginn 27. október. Á Haustmóti I fer fram keppni í Frjálsum...

Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum

Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum var haldið helgina 19.-21. október í Glasgow, Skotlandi. Mótið var mjög sterkt í ár og mættu 9...

Haustmóti II frestað vegna veðurs

Stjórn Fimleikasambandsins hefur ákveðið að fresta haustmóti áhalda II um óákveðin tíma vegna veðurspá.  Við höfum rætt við Veðurstofuna, Vegagerðina...