fbpx

Toppmótið í hópfimleikum 2017

Fyrsta hópfimleikamót vetrarins í meistaraflokki fer fram í Versölum laugardaginn 18.febrúar.  Keppt verður í kvennaflokki og flokki blandaðra liða.  Mótið er lítið í sniðum en aðeins eru fjögur lið skráð til keppni. Mótið hefst stundvíslega klukkan 18:00 en áætluð mótslok eru klukkan 19:00.  Við hvetjum ykkur til að að koma í stúkuna og styðja við bakið á liðunum.

You may also like...