Bjarni Fritzson kom í heimsókn í Gerplu
Í lok febrúar kom hann Bjarni Fritzson í heimsókn í Gerplu og hélt fyrirlestra bæði fyrir iðkendur 12 ára og eldri og foreldra iðkenda í Gerplu. Það er skemmst frá því að segja að...
Í lok febrúar kom hann Bjarni Fritzson í heimsókn í Gerplu og hélt fyrirlestra bæði fyrir iðkendur 12 ára og eldri og foreldra iðkenda í Gerplu. Það er skemmst frá því að segja að...
Bikarmót í 4. og 5. þrepi stúlkna er haldið í Versölum um helgina. Keppt er bæði á laugardegi og sunnudegi og því falla allar æfingar niður allan laugardaginn og fram til klukkan 17:00 á...
Bikarmót yngri flokka í hópfimleikum fór fram á Selfossi um síðustu helgi. Mótið var afar fjölmennt en keppt var í 5. flokkum og nokkrum deildum innan hvers flokks. Gerpla lið 1 sigraði 3.flokk A-deild...
Toppmótið í hópfimleikum fór fram að Varmá laugardaginn 24.febrúar. Gerpla sendi keppendur í meistaraflokki kvenna, karla og tvö lið í fyrsta flokki kvenna. Gerpluliðunum gekk mjög vel í öllum flokkum. Í meistaraflokkunum voru Gerpluliðin...
Íþróttasamband Fatlaðra hefur sent frá sér val á keppendum á Alþjóðleika Special Olympics í Abu Dabi 2019. Alls eru 4 sæti í boði í fyrir Ísland í fimleikagreininni og er Gerpla afskaplega stolt af...
Aðrar fimleikafréttir / Fimleikafrétt / Tilkynningar
by Olga Bjarnadóttir · Published 21. febrúar 2018
Foreldraráð Gerplu stendur fyrir fyrirlestrum með Bjarna Fritz í speglasalnum í Gerplu í næstu viku. Allar nánar upplýsingar má finna hér í skjalinu fyrir neðan og eins upplýsingar um skráningu en skráning er nauðsynleg...
Stelpurnar í meistaraflokki í áhaldafimleikum og nokkrar stelpur úr 2.þrepi héldu til Wales um liðna helgi ásamt þjálfurum sínum og kepptu á Walesmóti. Stelpurnar áttu mjög góða ferð og fengu dýrmæta reynslu í keppninni....
Dagana 19.-20.febrúar er vetrarfrí í grunnskóli Kópavogs. Við í Gerplu viljum vekja athygli á eftirfarandi: Æfingar í Gerplu falla ekki niður þrátt fyrir vetrarfrí í grunnskólum Gerplurútan keyrir ekki á vetrarfrísdögum vegna þess að...
Íþróttafélagið Gerpla heldur skemmtileg sumarnámskeið ár hvert fyrir börn og okkur vantar duglegt og skemmtilegt starfsfólk á námskeiðin. Sækja þarf um með því að fylla út eyðublað hér að neðan og senda á stefaniaey@gerpla.is...
Skipulag og hópalistar klárt fyrir þrepamót númer 3. Keppt verður í 3.-1. þrepi drengja og stúlkna í fimm hlutum og er mótið haldið í Björk í Hafnarfirði. Sjá skipulag mótsins hér: Þrepamót 3.- Skipulag –...
3 days ago
www.gerpla.is
Mótaröð 1 í hópfimleikum (1.fl og Mfl.) fer fram 21. nóvember í Gerplu, Vatnsenda. Skipulag6 days ago