Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands

Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands var haldið við hátíðlega athöfn í höfuðstöðvum TM, aðastyrktaraðila afrekssjóðs FSÍ. Fimleikamaður ársins: Ólafur Garðar Gunnarsson, Gerplu...

Vorönn – upplýsingar

 Vorönn Starfsemi Gerplu hefst skv stundaskrá 4.janúar. Vorönnin er til 8.júní en þá lýkur starfsemi félagsins með vorsýningum félagsins. Greiðsla æfingagjalda...

Æfingar milli jóla og nýárs fyrir grunn og framhaldshópa

Æfingar fram að jólum og yfir áramótin:     Hefðbundanar æfingar eru hjá öllum hópum fram til 22.desember en Gerpla...

Gerpluvörur – nýjar vörur –

Nú um áramótin verður nýr Gerplugalli tekinn í notkun. Í dag kom sending með síðbuxum og hlýrabol. Bolurinn kostar 6700.-...

Úrslit – haustmót í hópfimleikum

Fjölmennt haustmót Fimleikasambands Íslands fór fram í Versölum í dag, laugardaginn 16. nóvember. Á mótinu tóku þátt rúmlega 500 keppendur...

Haustmót í hópfimleikum í Gerplu um helgina

Gerpla er mótshaldari á haustmóti í hópfimleikum. Mótið fer fram laugardaginn 9.nóvember og því falla allar æfingar hjá Gerplu niður...

Möggumót 2013 – úrslit

Möggumót er vinamót milli félaga sem fimleikadeild Keflavíkur heldur ár hvert í nóvember. Mótið er til minningar um Margréti Einarsdóttur...

Haustmót 2 – Akureyri

Haustmót II Annað mót vetrarins á vegum Fimleikasambands Íslands í áhaldafimleikum er lokið. Mótið var haldið á Akureyri í umsjón...

Gerpla Norðurlandameistari kvenna í hópfimleikum 2013

Gerplustúlkur urðu nú í dag Norðurlandameistarar í hópfimleikum. Mótið fór fram í Odense í Danmörku og voru 10 lið sem...