fbpx

Íslandsmótið í þrepum og special olympics

Íslandsmótið í þrepum og Special Olympics verður haldið í Ármanni um helgina laugardaginn 1.apríl og sunnudaginn 2.apríl. Alls hafa 48 keppendur frá Gerplu nælt sér í þátttökurétt í þrepum og Gerplufólk verður í eldlínunni á Special Olympics mótinu.  Skipulag mótsins má finna hér: Skipulag_slandsmt_rep_2017

Við óskum öllum keppendum góðs gengis og hvetjum ykkur til að fjölmenna í stúkuna til að styðja við bakið á keppendum. Áfram Gerpla!

You may also like...