fbpx

Þrír Íslandsmeistartitlar í fjölþraut til Gerplu um helgina í frjálsum æfingum

Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í Egilshöll um helgina í umsjón Fjölnis. Frábær árangur hjá okkar fólki sem skilaði inn góðu dagsverki. 12 fjölþrautarverðlaun í boði og 8 þeirra til okkar í Gerplu.

Karlaflokkur

Valgarð Reinhardsson sigraði í sjöunda sinn, í 2. sæti varð Martin Bjarni Guðmundsson og í því þriðja Atli Snær Valgeirsson. Dagur Kári Ólafsson varð í 4. Sæti, Sigurður Ari Stefánsson í 5. sæti og Ágúst Ingi Davíðsson í 6. sæti.

Unglingaflokkur karla

Kári Pálmason varð í 5. sæti, Kári er enn keppandi í drengjaflokki og er því að keppa uppfyrir sig og er þetta virkilega flottur árangur hjá honum.

Kvennaflokkur

Thelma Aðalsteinsdóttir sigraði annað árið í röð og í 2. sæti varð Hildur Maja Guðmundsdóttir. Agnes Suto varð í 4. sæti. Dagný Björt Axelsdóttir keppti á einu áhaldi og var ótrúlega nálægt úrslitum á slá.

Unglingaflokkur kvenna

Lilja Katrín Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari, í 2. sæti varð Kristjana Ósk Ólafsdóttir og í 3. sæti Rakel Sara Pétursdóttir. Berglind Edda Birkisdóttir í 10. sæti, Bára Björk Jóelsdóttir í 11. sæti, Hekla Hákonardóttir í 12. Sæti og Ísabella Maack Róbertsdóttir í 15. sæti. Sól Lilja Sigurðardóttir keppti á 2 áhöldum.

Úrslit á einstökum áhöldum, 12 Íslandsmeistaratitlar til iðkenda Gerplu

Keppt var til úrslita á áhöldum á sunnudaginn. Frábær árangur hjá okkar fólki sem raðaði inn verðlaunum á einstökum áhöldum.
Í karlaflokki eignuðumst við Íslandsmeistara á fimm áhöldum af sex mögulegum. 17 verðlaun af 18 mögulegum í heildina.

Íslandsmeistari á gólfi – Jónas Ingi Þórisson
2. sæti Martin Bjarni Guðmundsson
3. sæti Ágúst Ingi Davíðsson

Íslandsmeistari á bogahesti – Arnþór Daði Jónasson
2. sæti Valgarð Reinhardsson
3. sæti Atli Snær Valgeirsson

Hringir
2. sæti Valgarð Reinhardsson
3. sæti Ágúst Ingi Davíðsson

Íslandsmeistari á stökki – Martin Bjarni Guðmundsson
2. sæti Atli Snær Valgeirsson
3. sæti Jónas Ingi Þórisson

Íslandsmeistari á tvíslá – Valgarð Reinhardsson
2. sæti Martin Bjarni Guðmundsson
3. sæti Sigurður Ari Stefánsson

Íslandsmeistari á svifrá – Valgarð Reinhardsson
2. sæti Martin Bjarni Guðmundsson
3. sæti Sigurður Ari Stefánsson

Í unglingaflokki karla áttum við einn keppanda. Kári Pálmason komst í úrslit á fjórum áhöldum. Hann keppti á gólfi, stökki, tvíslá og svifrá.

Kári gerði sér lítið fyrir og varð Íslandsmeistari á svifrá með frábærum æfingum, hann varð í 5. sæti á tvíslá og í fjórða sæti og í 4. sæti, ekki langt frá verðlaunapallinum á gólfi og stökki.  

Í kvennaflokki eignuðumst við Íslandsmeistara á tveim áhöldum af fjórum mögulegum. 8 verðlaun af 12 mögulegum.

Íslandsmeistari á stökki – Hildur Maja Guðmundsdóttir
2. sæti Agnes Suto

Tvíslá
2. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir
3. sæti Agnes Suto

Íslandsmeistari á jafnvægisslá – Thelma Aðalsteinsdóttir
3. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir

Gólf
2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir
3. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir

Í unglingaflokki kvenna eignuðumst við fjóra Íslandsmeistaratitla af fjórum mögulegum. 10 verðlaun af 12 mögulegum

Íslandsmeistari á stökki – Lilja Katrín Gunnarsdóttir
3. sæti Rakel Sara Pétursdóttir

Íslandsmeistari á tvíslá – Lilja Katrín Gunnarsdóttir
2. sæti Kristjana Ósk Ólafsdóttir
3. sæti Rakel Sara Pétursdóttir

Íslandsmeistari á jafnvægisslá – Lilja Katrín Gunnarsdóttir
2. sæti Rakel Sara Pétursdóttir

Íslandsmeistarar á gólfi – Kristjana Ósk Ólafsdóttir og Rakel Sara Pétursdóttir
3. sæti Lilja Katrín Gunnarsdóttir

Frábær árangur hjá okkar fólki, til hamingju keppendur og þjálfarar með helgina og alla vinnuna sem þið hafið lagt á ykkur, við erum virkilega stolt af ykkur

Áfram Gerpla!

Myndasíða Gerplu

You may also like...