Hlutverk & framtíðarsýn

Markmið Gerplu Að veita framúrskarandi þjálfun og hvatningu í skemmtilegu og öruggu umhverfi þar sem allir iðkendur sýna framfarir og...

Félagsfundur vegna húsnæðismála

Kæra Gerplufólk Undanfarna mánuði hafa fulltrúar Gerplu unnið að lausn húsnæðisvanda Gerplu í samvinnu við Kópavogsbæ. Nú er svo komið...

Þrepamót FSÍ – 4 og 5. þrep

Þrepamót Fimleikasambands Íslands verður haldið um komandi helgi í Íþróttamiðstöðinni Björk í Hafnarfirði. Mótinu er skipt niður á 7 hluta...

Tilnefning: Lið ársins hjá íþróttafréttamönnum

Meistaraflokkur kvenna í hópfimleikum var í annað sinn í röð tilnefnt af samtökum íþróttafrétta manna í kjöri á liði ársins,...

Íþróttahátíð Kópavogsbæjar

Íþróttahátíð Kópavogsbæjar var haldin við hátíðlega athöfn í Salnum, fimmtudaginn 9. janúar. Íþróttamenn í Kópavogi eru heiðraðir fyrir framúrskarandi árangur...

Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands

Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands var haldið við hátíðlega athöfn í höfuðstöðvum TM, aðastyrktaraðila afrekssjóðs FSÍ. Fimleikamaður ársins: Ólafur Garðar Gunnarsson, Gerplu...

Vorönn – upplýsingar

 Vorönn Starfsemi Gerplu hefst skv stundaskrá 4.janúar. Vorönnin er til 8.júní en þá lýkur starfsemi félagsins með vorsýningum félagsins. Greiðsla æfingagjalda...

Æfingar milli jóla og nýárs fyrir grunn og framhaldshópa

Æfingar fram að jólum og yfir áramótin:     Hefðbundanar æfingar eru hjá öllum hópum fram til 22.desember en Gerpla...

Gerpluvörur – nýjar vörur –

Nú um áramótin verður nýr Gerplugalli tekinn í notkun. Í dag kom sending með síðbuxum og hlýrabol. Bolurinn kostar 6700.-...