fbpx

Sonja Margrét keppir í Belgíu í nóvember

Sonja Margrét Ólafsdóttir Íslandsmeistari unglinga í áhaldafimleikum stúlkna hefur verið valin til að keppa á sterku móti í Belgíu í lok nóvember. Mótið heitir Top Gym mótið. Vigdís Pálmadóttir fimleikakona úr Björk mun einnig keppa á mótinu fyrir hönd Íslands. Við óskum þeim góðs gengis í undirbúningi og alls hins besta á mótinu í Belgíu.

 

You may also like...