fbpx

Haustmót í stökkfimi fór fram á Akranesi um helgina

Haustmót í stökkfimi fór fram um helgina á Akranesi. Þar voru um 200 keppendur mættir til leiks og þar af voru 9 stelpur frá Gerplu. Árný Lilja Tulinius tók 2.sæti á trampólíni og 3.sæti samanlagt í B deild 12-13 ára og Linda María Petersen lenti í 1.sæti á dýnu, 3.sæti á trampólíni og 1.sæti samanlagt en hún keppti í A-deild 14 ára. Glæsilegur árangur hjá stelpunum.

 

You may also like...