fbpx

Skipulag fyrir haustmót í hópfimleikum yngri flokkar

Haustmót yngri flokka í hópfimleikum fer fram í Stjörnunni helgina 18. og 19. nóvember 2017. Keppt verður í 4.flokki kvenna, 3.flokki kvenna, kke-flokki og kky-flokki. Gerpla sendir alls níu lið til þátttöku á mótinu en eftir þetta mót verður liðunum skipt upp í deildir innan flokkana en alls sjö lið verða í hverri deild. Ef einhvern vantar keppnisbúning þá fæst hann í afgreiðslu Gerplu en félagsallar fást inná vefverslun adidas.is

Við óskum öllum þátttakendum frá Gerplu góðs gengis og hvetjum foreldra að styðja vel við bakið á keppendum á fyrsta móti tímabilsins.

Skipulag mótsins má sjá á flipanum hér: Skipulag_haust1_hopfimleikar

 

You may also like...