Spennandi bikarmót í áhaldafimleikum um helgina

Um helgina fer fram Bikarmót í áhaldafimleikum og verður það haldið í íþróttahúsi Bjarkanna í Hafnarfirði. Búist er við spennandi...

Þrír bikarmeistaratitlar í hópfimleikum til Gerplu

Nú um helgina lauk seinna bikarmótinu í hópfimleikum. Áður hafði Gerpla landað bikarmeistaratitli í 3.flokki kvenna og um helgina bættust...

Breytingar á tímasetningum á Bikarmóti Unglinga í hópfimleikum vegna færðar

Eftirfarandi breytingar hafa verið gerðar á Bikarmóti Unglinga í hópfimleikum sem haldið er í Gerplu. Þessar upplýsingar eru að finna...

Logo of Gerpla

Æfingar falla niður vegna veðurs hjá grunnhópum og framhaldshópum í dag

Í dag föstudaginn 24. febrúar falla allar æfingar niður í Grunn -og framhaldshópum og almennu deild félagsins.   Það á við um...

Gull og silfur á Toppmótinu í hópfimleikum

Aðeins voru fjögur lið mætt til keppni á Toppmótinu í hópfimleikum sem haldið var í Versölum laugardaginn 18.febrúar.  Einungis var...

Toppmótið í hópfimleikum 2017

Fyrsta hópfimleikamót vetrarins í meistaraflokki fer fram í Versölum laugardaginn 18.febrúar.  Keppt verður í kvennaflokki og flokki blandaðra liða.  Mótið...

Vetrarfrí í grunnskólum í Kópavogi 20. og 21. febrúar

Allar æfingar eru samkvæmt stundaskrá vetrarfrísdagana 20. og 21. febrúar 2017.  En þar sem dægradvölin er í fríi þá falla...

Iðkendur Gerplu tóku þátt í umræðupartý UMFÍ

Iðkendur Gerplu gera oft meira heldur en að stunda fimleikana en föstudaginn 3.febrúar var umræðupartý UMFÍ og fór það fram...

Bikarmót í hópfimleikum 5.flokkur – 3.flokkur

Hér má sjá skipulag fyrir Bikarmótið í hópfimleikum sem haldið verður í Gerplu síðustu helgina í febrúar.   Skipulag_bikarunglinga_teamgym2017_uppfært2