Author: Olga Bjarnadóttir
Á morgun sumardaginn fyrsta verður fyrri hluti vormóts grunn- og framhaldsdeildar Gerplu. Mótið fer fram á tveimur dögum en seinni hlutinn verður keyrður á laugardaginn 22.apríl. Nánara skipulag fyrir grunn- og framhaldsdeild kvenna má...
Allar hefðbundnar æfingar falla niður í Gerplu á sumardaginn fyrsta. Á sumardaginn fyrsta fer fram fyrri hluti vormóts grunn- og framhaldshópa Gerplu en seinni hlutinn fer fram á laugardaginn 22.apríl. Allar hefðbundnar æfingar falla...
Það er óhætt að segja að Íslandsmótshelgin í höllinni hafi verið sannkölluð Gerpluhelgi en keppendur Gerplu röðuðu inn titilunum um helgina. Á laugardaginn í keppninni um Íslandsmeistaratitlana í fjölþraut sigraði Valgarð Reinhardsson í karlakeppninni...
Gerpluliðin komu, sáu og sigruðu í gær þegar Íslandsmótið í hópfimleikum var haldið í Laugardalshöll. Gerpla tefldi fram þremur liðum á mótinu, kvennaliði, blönduðu liði og karlaliði. Í kvennaflokki var spennandi keppni við lið...
Íslandsmótið í hópfimleikum verður haldið í Laugardalshöll á morgun fimmtudag 6.apríl og hefst mótið klukkan 17:20. Miðasala er inná TIX.is en allir þurfa á miða að halda til að komast inn þó svo að...
Íslandsmótið í þrepum var haldið í Ármannsheimilinu 1. og 2. apríl síðastliðinn. Gerpla átti fjölda fulltrúa á mótinu í öllum þrepum. Við eignuðumst nokkra íslandsmeistara og fjölda verðlauna og er upptalning á þeim hér...
Íþróttafélagið Gerpla hefur gert samstarfssamning við Atlas Endurhæfingu um greiningu, meðhöndlun og endurhæfingu íþróttamanna hjá félaginu. Það þýðir að iðkendur Gerplu geta komist að hjá Atlas eins fljótt og auðið er til að fá...
Íslandsmótið í þrepum og Special Olympics verður haldið í Ármanni um helgina laugardaginn 1.apríl og sunnudaginn 2.apríl. Alls hafa 48 keppendur frá Gerplu nælt sér í þátttökurétt í þrepum og Gerplufólk verður í eldlínunni...
Meðfylgjandi eru auglýsingar um laus störf í Gerplu í sumar. Um er að ræða þjálfun fimleika annars vegar og störf á ævintýranámskeiði hinsvegar. Umsóknarfrestur er til og með 26.mars. Umóknareyðublað hér:sumarvinna_eyðublað_2017
Gerplustúlkur börðust allt til enda á bikarmóti Fimleikasambandsins sem fram fór í húsakynnum Bjarkanna í Hafnarfirði í gær. Liðið byrjaði á tvíslá og gekk það upp og ofan og enduðu þær með jafnmörg stig...