Author: Olga Bjarnadóttir
Gerplustrákar endurheimtu bikarinn í gær þegar bikarmót í áhaldafimleikum fór fram í íþróttahúsi Bjarkanna. Gerpla tefldi fram tveimur liðum í karlaflokki og kepptu þeir við lið Bjarkanna en bikarmeistarar 2016, Ármenningar, sendu ekki lið...
Um helgina fer fram Bikarmót í áhaldafimleikum og verður það haldið í íþróttahúsi Bjarkanna í Hafnarfirði. Búist er við spennandi keppni í kvennaflokki í ár þar sem Ármann, Björk, Fylkir og Gerpla mæta öll...
Nú um helgina lauk seinna bikarmótinu í hópfimleikum. Áður hafði Gerpla landað bikarmeistaratitli í 3.flokki kvenna og um helgina bættust í safnið bikarmeistaratitill í 2.flokki kvenna og meistaraflokki karla. Lið Gerplu 2 í 2.flokki...
Í dag föstudaginn 24. febrúar falla allar æfingar niður í Grunn -og framhaldshópum og almennu deild félagsins. Það á við um eftirfarandi hópa: Framhaldshópur 10 kvk Framhaldshópur 11 kvk Framhaldshópur 12 kvk Framhaldshópur 14 kvk...
Aðeins voru fjögur lið mætt til keppni á Toppmótinu í hópfimleikum sem haldið var í Versölum laugardaginn 18.febrúar. Einungis var keppt í meistaraflokki og var keppt bæði í kvennaflokki og flokki blandaðra liða. Blandað...
Fyrsta hópfimleikamót vetrarins í meistaraflokki fer fram í Versölum laugardaginn 18.febrúar. Keppt verður í kvennaflokki og flokki blandaðra liða. Mótið er lítið í sniðum en aðeins eru fjögur lið skráð til keppni. Mótið hefst...
Allar æfingar eru samkvæmt stundaskrá vetrarfrísdagana 20. og 21. febrúar 2017. En þar sem dægradvölin er í fríi þá falla niður rútuferðir þessa daga. Gerplurútan gengur næst samkvæmt áætlun miðvikudaginn 22.febrúar.
Iðkendur Gerplu gera oft meira heldur en að stunda fimleikana en föstudaginn 3.febrúar var umræðupartý UMFÍ og fór það fram með pompi og prakt í þjónustumiðstöð UMFÍ. Um sjötíu manns, ungmenni og stjórnendur úr...
Hér má sjá skipulag fyrir Bikarmótið í hópfimleikum sem haldið verður í Gerplu síðustu helgina í febrúar. Skipulag_bikarunglinga_teamgym2017_uppfært2
Um helgina fer fram þriðja þrepamót Fimleikasambands Íslands en keppt verður í 3. þrepi, 2. þrepi og 1. þrepi stúlkna og drengja. Gerpla á 39 keppendur um helgina og óskum við þeim öllum góðs...