Monthly Archive: maí 2017
Gerplukrakkar gerðu góða ferð á Akureyri um síðustu helgi en þar var keppt á íslandsmóti yngri flokka í hópfimleikum. Gerpla sendi níu lið til keppni og uppskáru vel eftir veturinn. Þriðji flokkur Gerplu lið...
Dagur Kári Ólafsson vann til bronsverðlauna á bogahesti á norðurlandamóti drengja sem fram fór í Noregi um liðna helgi. Dagur Kári komst í úrslit á þremur áhöldum, bogahesti, tvíslá og svifrá og náði bestum...
Miðasala á vorsýningu Gerplu hefst á morgun þriðjudaginn 23.maí 2017. Miðasalan fer fram á TIX.is og hefst klukkan 10:00. Vinsamlegast athugið vel hvaða sýning er valin sem og svæði þegar miðar eru keyptir. Hægt...
Í dag opnar fyrir skráningar á sumaræfingar. Sumarið er skemmtilegur og mjög mikilvægur tími í fimleikum en 3 mánaða sumarfrí er mjög langur tími frá íþróttinni. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur dagskránna...
Í næstu viku fer fram Norðurlandamót í áhaldafimleikum í Noregi. Í gær kynnti Fimleikasamaband Íslands valið fyrir mótið en Gerpla á níu fulltrúa á mótinu. Keppt verður í drengjaflokki en þar á Gerpla alla...
GK-meistaramótið í áhaldafimleikum var haldið í Gerplu um síðustu helgi og tókst það vel í alla staði. Keppendur Gerplu voru mjög sigursælir á mótinu og unnust fimm GK meistaratitlar til Gerplu af sex mögulegum....
GK meistaramótið verður haldið í Gerplu laugardaginn 6.maí 2017. Mótið er í tveimur hlutum og er þetta síðasta mót vetrarins á íslenska tímabilinu. GK mótið er ávalt skemmtilegt mót þar sem iðkendur eru oft...
Fimleika – og íþróttafjör Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir fjölbreyttu og skemmtilegu íþrótta- og tómstundastarfi í allt sumar. Starfið fer fram í glæsilegri aðstöðu félagsins, Íþróttamiðstöðinni Versölum auk útisvæða í nágrenni þess. Boðið verður upp á...