Gerpla 3.flokkur deildarmeistari og íslandsmeistari í hópfimleikum

Gerplukrakkar gerðu góða ferð á Akureyri um síðustu helgi en þar var keppt á íslandsmóti yngri flokka í hópfimleikum. Gerpla...

Dagur Kári nældi í brons á norðurlandamóti drengja í Noregi

Dagur Kári Ólafsson vann til bronsverðlauna á bogahesti á norðurlandamóti drengja sem fram fór í Noregi um liðna helgi. Dagur...

Miðasala á vorsýningu Gerplu hefst á morgun þriðjudag klukkan 10:00

Miðasala á vorsýningu Gerplu hefst á morgun þriðjudaginn 23.maí 2017. Miðasalan fer fram á TIX.is og hefst klukkan 10:00. Vinsamlegast...

Stundarskrá sumar 2017

Í dag opnar fyrir skráningar á sumaræfingar. Sumarið er skemmtilegur og mjög mikilvægur tími í fimleikum en 3 mánaða sumarfrí...

Níu Gerplukrakkar á leið í landsliðsverkefni í áhaldafimleikum

Í næstu viku fer fram Norðurlandamót í áhaldafimleikum í Noregi. Í gær kynnti Fimleikasamaband Íslands valið fyrir mótið en Gerpla...

Fimm GK-meistaratitlar til Gerplu

GK-meistaramótið í áhaldafimleikum var haldið í Gerplu um síðustu helgi og tókst það vel í alla staði. Keppendur Gerplu voru...

GK meistaramótið haldið í Gerplu 6.maí

GK meistaramótið verður haldið í Gerplu laugardaginn 6.maí 2017.  Mótið er í tveimur hlutum og er þetta síðasta mót vetrarins...

Sumarnámskeiðið Fimleikar- og íþróttafjör

Fimleika – og íþróttafjör Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir fjölbreyttu og skemmtilegu íþrótta- og tómstundastarfi í allt sumar. Starfið fer fram...