Krílafimleikar hefjast aftur 2.september
Krílafimleikar hefjast aftur hjá okkur 2.september. Í boði eru tímar fyrir börn fædd 2014 og 2015. Selma Birna Úlfarsdóttir verður áfram með yfirumsjón með krílatímunum ásamt öðrum flottum þjálfurum. Í krílatímum er farið í...