fbpx

Laus pláss í Bangsa- og Krílahópa

Eigum laus pláss í einhverja hópa í Bangsa- og krílafimleikum.

Tímarnir eru kenndir á sunnudögum í Gerplu Versölum. Bangsafimleikar eru fyrir iðkendur fædda 2017-2016 og eru í 45 mínútur. Í Bangsafimleikum aðstoða foreldrar börnin sín í gegnum æfingar undir leiðsögn þjálfara. Krílafimleikar eru fyrir iðkendur fædda 2015-2014 og eru í klukkustund.

 

You may also like...