50 ár frá stofnun Íþróttafélagsins Gerplu
Kæra Gerplufólk! Í dag eru 50 ár frá stofnun Íþróttafélagsins Gerplu. 50 ár frá því að ótrúlegt hugsjónafólk tók sig saman og stofnaði íþróttafélagið okkar. Þau stóðu í ströngu á sínum tíma við að...
Kæra Gerplufólk! Í dag eru 50 ár frá stofnun Íþróttafélagsins Gerplu. 50 ár frá því að ótrúlegt hugsjónafólk tók sig saman og stofnaði íþróttafélagið okkar. Þau stóðu í ströngu á sínum tíma við að...
Engar hefðbundnar æfingar á morgun sumardaginn fyrsta í Gerplu og þar af leiðandi enginn frístundavagn. Fögnum sumri og mætum spræk á föstudaginn aftur. Eigið góðan dag og gleðilegt sumar!
Samkvæmt afléttingum sem taka eiga gildi aðfaranótt fimmtudags þá hefjast fimleikaæfingar samkvæmt stundaskrá strax á fimmtudaginn 15.apríl. Frístundavagninn hefur akstur samkvæmt áætlun samhliða því. Æfingar verða hefðbundnar samkvæmt stundaskrá og verða sýnilegar á Sportabler. Við...
Kæru félagar, Ljóst er eftir upplýsingafund ríkisstjórnarinnar í dag að æfingar munu falla niður frá og með morgundeginum 25.mars. Á fundinum kom fram að allt íþróttastarf barna-, unglinga og fullorðinna sé óheimilt og gildir þessi reglugerð...
Í gær sunnudag var keppt til úrslita á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum. Gerpla átti fjöldan allan af keppendum í úrslitum og eignaðist 12 Íslandsmeistara, 14 silfurverðlaunahafa og 7 bronsverðlaunahafa. Í kvennaflokki eignuðumst...
Valgarð Reinhardsson varð í dag íslandsmeistari í fimmta sinn. Valli vann með nokkrum yfirburðum og skoraði 79 stig sem er frábær árangur. Gerpla átti efstu sætin í karlaflokki en Jónas Ingi Þórisson sem var...
Stuðningur við börn í fimleikum óskast í Gerplu Íþróttafélagið Gerpla óskar eftir barngóðum og þolinmóðum einstaklingi til að sinna stuðningi við börn með sérþarfir í fimleikatímum.Engin krafa er gerð um fimleikakunnáttu en skilyrði er...
Enginn frístundavagn á miðvikudag 17.mars vegna starfsdaga í grunnskólum og frístundaheimilum í Kópavogi.
Gerpla auglýsir sumarstörf laus til umsóknar. Um er að ræða sumarnámskeið Gerplu, Fimleika og íþróttafjör. Umsókn og ferilskrá þarf að senda á netfangið rakelm@gerpla.is fyrir 26.mars nk. og þurfa umsækjendur jafnframt að sækja um til Kópavogsbæjar...
Ofurhetjumót Gróttu var haldið helgina 5.-7. mars í fimleikahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi. Á mótinu var keppt í 6.-3. þrepi stúlkna og í 6. þrepi pilta og fengu við að senda þrjá gesti í 5....
3 days ago
www.gerpla.is
Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum var haldið 23.-27. október í Leicester á Englandi. Mótið er fullorðinsmót en má senda einn keppanda sem er enn að keppa í unglingaflokki til keppn...4 days ago