Sumarstarf Gerplu 2021

Gerpla auglýsir sumarstörf laus til umsóknar. Um er að ræða sumarnámskeið Gerplu, Fimleika og íþróttafjör. Umsókn og ferilskrá þarf að senda á netfangið rakelm@gerpla.is fyrir 26.mars nk. og þurfa umsækjendur jafnframt að sækja um til Kópavogsbæjar...

Ofurhetjumót Gróttu

Ofurhetjumót Gróttu var haldið helgina 5.-7. mars í fimleikahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi. Á mótinu var keppt í 6.-3. þrepi stúlkna og í 6. þrepi pilta og fengu við að senda þrjá gesti í 5....

Bikarmót í áhaldafimeikum

Um helgina fór fram Bikarmótið í áhaldafimleikum. Mótið var haldið hjá okkur í Versölum og keppt var í frjálsum æfingum og 1. – 3. þrepi karla og kvenna. Þetta var fyrsta mótið í heilt...

Bikarmót í stökkfimi

Laugardaginn 27.febrúar kepptu 5 lið frá Gerplu á Bikarmóti í Stökkfimi. Þar af kepptu þrjú lið í 4. flokki, eitt lið í flokki KKE og eitt í 3. flokki. Liðin stóðu sig með glæsibrag,...

GK-mót í hópfimleikum

 GK mótið í hópfimleikum var haldið á Akranesi á laugardaginn var. Gerpla sendi sex lið til þátttöku og náðist heilt yfir frábær árangur.Það var mikil eftirvænting að fá að keppa að nýju eftir rúmt...

Þrepamót í 1.-3. þrepi

Þrepamót FSÍ var haldið um helgina í Björk í Hafnarfirði, keppt var í 1. -3. Þrepi karla og kvenna. Mótið nú um helgina var fyrsta mótið sem iðkendur okkar í eftri þrepum kepptu á...

Bikarmót Unglinga í hópfimleikum

Síðastliðna helgi kepptu 10 lið frá Gerplu á Bikarmóti unglinga í hópfimleikum. Þrjú lið í 3. flokki, þrjú í 4. flokki, þrjú í 5. flokki og eitt í yngri karlaflokki. Margir iðkendur okkar voru...

Þrepamót II – 4. og 5. Þrep

Þrepamót II var haldið um helgina í Versölum, keppt var í 4. og 5. Þrepi karla og kvenna. Mótið nú um helgina var fyrsta Fimleikadambandsmótið sem haldið hefur verið í heilt ár. Mikil eftirvænting...

Auka frístundastyrkur til tekjulágra heimila og mikilvægi skiplagðs íþróttastarfs

Skipulagt íþróttastarf hefur víðtækt forvarnargildi, ekki einungis gegn frávikshegðun, líkt og afbrotum, ofbeldi og vímuefnaneyslu, heldur tengist íþróttaþátttaka einnig betri námsárangri, betri líðan, meiri sjálfsvirðingu og jákvæðari líkamsmynd. Mikilvægast er að iðkendur njóti íþróttarinnar...