fbpx

Þrepamót 3

Þrepamóti 3 er lokið, keppt var í 4.-og 5. þrepi kvenna og karla

Þrjár stúlkur náðu 5. þrepinu með glæsibrag,
Klara Hlín Þórsdóttir
Arney Katla Héðinsdóttir
Berglind Helga Hauksdóttir.

Fimm stúlkur náðu 4. þrepinu
Hanna Ísabella Gísladóttir
Elín Lára Jónsdóttir
Arna Sóley Jósepsdóttir
Thelma Sólet Traustadóttir
Margrét Dóra Ragnarsdóttir

Fjölmargir piltar úr Gerplu mættir til leiks og stóðu þeir sig allir með stakri prýði. 

Tómas Kári Guðmundsson gerði sér lítið fyrir og sigraði keppnina í 5.þrepi og Ísak Þór Ívarsson varð þriðji. 
Í 4.þrepi varð Fannar Kerúlf í 3.sæti.

Eftirtaldir drengir náðu 5.þrepi
Aron Örn Þorsteinsson
Ásgeir Mildinberg Jóhannsson
Patrekur Leó Unnarsson
Tómas Kári Guðmundsson
Ísak Þór Ívarsson

Glæsilegur árangur hjá iðkendunum okkar í Gerplu. Innilega til hamingju allir sem kepptu um helgina, við erum stolt af ykkur.

You may also like...