fbpx

Fimleikahringurinn

Í kvöld verður sýnd heimildarmynd um fimleikahringinn á RUV klukkan 20:00. 

Myndin fjallar um karlalandslið Íslands í hópfimleikum sem fór í 10 daga sýningarferð í kringum Ísland, hélt fimleikasýningar hér og þar, og stóðu fyrir námskeiðum fyrir börn á öllum aldri á mismunandi stöðum á landinum.

Markmiðið með verkefninu var að hvetja til heilsueflingar ungmenna í landinu ásamt því að hvetja fleiri stráka til að koma í fimleika og vera með í þessum frábæra félagsskap.

Í myndinni má sjá flottar fyrirmyndir úr Gerplu. Við hvetjum alla til að stilla á RUV og horfa á þessa flottu mynd og hrífast af þessu frábæra framtaki.

Áfram Íslenskir fimleikar!

You may also like...