Sætir sigrar Gerpluliða í höllinni

Gerpluliðin komu, sáu og sigruðu í gær þegar Íslandsmótið í hópfimleikum var haldið í Laugardalshöll. Gerpla tefldi fram þremur liðum...

Íslandsmótið í hópfimleikum í Laugardalshöll 6.apríl

Íslandsmótið í hópfimleikum verður haldið í Laugardalshöll á morgun fimmtudag 6.apríl og hefst mótið klukkan 17:20.  Miðasala er inná TIX.is...

Glæsilegur árangur á Íslandsmótinu í þrepum

Íslandsmótið í þrepum var haldið í Ármannsheimilinu 1. og 2. apríl síðastliðinn.  Gerpla átti fjölda fulltrúa á mótinu í öllum...

Atlas og Gerpla

Íþróttafélagið Gerpla hefur gert samstarfssamning við Atlas Endurhæfingu um  greiningu, meðhöndlun og endurhæfingu íþróttamanna hjá félaginu. Það þýðir að iðkendur...

Íslandsmótið í þrepum og special olympics

Íslandsmótið í þrepum og Special Olympics verður haldið í Ármanni um helgina laugardaginn 1.apríl og sunnudaginn 2.apríl. Alls hafa 48...

Sumarstörf í Gerplu!

Meðfylgjandi eru auglýsingar um laus störf í Gerplu í sumar.  Um er að ræða þjálfun fimleika annars vegar og störf...

Baráttuglaðar Gerplustúlkur nældu í silfur á Bikarmótinu í áhaldafimleikum

Gerplustúlkur börðust allt til enda á bikarmóti Fimleikasambandsins sem fram fór í húsakynnum Bjarkanna í Hafnarfirði í gær. Liðið byrjaði...

Bikarinn í karlaflokki aftur í Kópavoginn

Gerplustrákar endurheimtu bikarinn í gær þegar bikarmót í áhaldafimleikum fór fram í íþróttahúsi Bjarkanna. Gerpla tefldi fram tveimur liðum í...

Spennandi bikarmót í áhaldafimleikum um helgina

Um helgina fer fram Bikarmót í áhaldafimleikum og verður það haldið í íþróttahúsi Bjarkanna í Hafnarfirði. Búist er við spennandi...