GK mót og Mótaröð II
Um helgina fóru fram tvö mót á Akranesi. Mótaröð sem er fyrir iðkendur í 2., 1. og meistaraflokki annars vegar og GK mót þar sem iðkendur í 3. flokki tóku þátt hins vegar. Mótin...
Um helgina fóru fram tvö mót á Akranesi. Mótaröð sem er fyrir iðkendur í 2., 1. og meistaraflokki annars vegar og GK mót þar sem iðkendur í 3. flokki tóku þátt hins vegar. Mótin...
GK mótið í hópfimleikum og Stökkfimi fór fram í Egilshöllinni síðastliðinna helgi. Gerpla átti 9 lið á mótinu og stóðu þau sig öll vel. 5. flokkur – Kky 2014Yngsti flokkurinn sem keppti á mótinu...
Þrepamót 2 fór fram í hjá okkur í Gerplu Versölum á laugardaginn. Mótið fór fram í þrem hlutum þar sem keppt var í 4. og 5. Þrepi drengja og stúlkna. Á mótinu er eingöngu...
Þrepamót FSÍ í 1.-3 þrepi fór fram í Björk um helgina. Iðkendur Gerplu áttu virkilega flott mót um helgina og var gaman að fylgjast með þeim uppskera ríkulega eftir miklar æfingar frá síðusta móti...
Uppskeruhátið Gerplu var haldin hátíðleg laugardaginn 7. janúar í veislusal félagsins. Mikill og góður árangur náðist á árinu sem leið og voru iðkendur, þjálfarar og sjálfboðaliðar heiðraðir. Afreksbikar í áhaldafimleikum karla var Valgarð Reinhardsson...
Íþróttafélagið Gerpla óskar iðkendum, aðstandendum, samstarfs- og styrktaraðilum sem og Kópavogsbúum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári! Þökkum ánægjulegt samstarf, góðan stuðning og gleðilega samveru á árinu sem er að líða. Stjórn...
Kæru foreldrar, Frístundavagninn er á leiðinni í jólafrí, síðasti keyrsludagur er 20. desember
Aðventumót Ármanns fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum. Mótið er fastur liður hjá yngri iðkendum okkar í keppnisdeildinni í áhaldafimleikum fyrstu helgina í aðventu. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á mótið í 6. þrepi...
Garpamót Gerplu fór fram helgina 25.-26. nóvember. Mótið er vettvangur fyrir iðkendur okkar í grunn- og framhaldshópum að koma fram og stíga sín fyrstu skref í að koma fram með keppnisæfingar, sýna foreldrum/forráðamönnum hvað...
Haustmót í hópfimleikum og stökkfimi var skipt niður á tvær helgar. Yngri iðkendur kepptu helgina12.-13. Nóvember meðan þeir eldri kepptu helgina 19.-20. Nóvember. Haustmót er notað í hópfimleikum til að skipta niður í deildir...
7 days ago
www.gerpla.is
Mótaröð 1 í hópfimleikum (1.fl og Mfl.) fer fram 21. nóvember í Gerplu, Vatnsenda. Skipulag1 week ago