Góð ferð til Wales
Stelpurnar í meistaraflokki í áhaldafimleikum og nokkrar stelpur úr 2.þrepi héldu til Wales um liðna helgi ásamt þjálfurum sínum og kepptu á Walesmóti. Stelpurnar áttu mjög góða ferð og fengu dýrmæta reynslu í keppninni....
Stelpurnar í meistaraflokki í áhaldafimleikum og nokkrar stelpur úr 2.þrepi héldu til Wales um liðna helgi ásamt þjálfurum sínum og kepptu á Walesmóti. Stelpurnar áttu mjög góða ferð og fengu dýrmæta reynslu í keppninni....
Skipulag og hópalistar klárt fyrir þrepamót númer 3. Keppt verður í 3.-1. þrepi drengja og stúlkna í fimm hlutum og er mótið haldið í Björk í Hafnarfirði. Sjá skipulag mótsins hér: Þrepamót 3.- Skipulag –...
Reykjavik International Games (RIG) var haldið um helgina og var keppt í frjálsum æfingum í unglinga –og fullorðinsflokki. Mótið var haldið í Laugabóli, félagsheimili Ármanns í Laugardal í umsjón Fimleikaráðs Reykjavíkur. Mótið var hið...
Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt
by Olga Bjarnadóttir · Published 01. febrúar 2018 · Last modified 02. febrúar 2018
Reykjavíkurleikarnir fara fram í Laugarbóli – fimleikahúsi Ármenninga um helgina. Gerpla á nokkuð marga keppendur bæði í karla, kvenna, stúlkna og drengjaflokki en á mótinu verða einnig keppendur m.a. frá Rússlandi, Bandaríkjunum, Svíþjóð og...
Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt / Tilkynningar
by Olga Bjarnadóttir · Published 24. janúar 2018
Annað þrepamót vetrarins fer fram í Laugardalshöll helgina 3. – 4. febrúar 2018. Keppt verður í 4. og 5. þrepi drengja og 4. þrepi stúlkna. Gerpla sendir fjölda keppenda til leiks og óskum við...
by Olga Bjarnadóttir · Published 22. janúar 2018 · Last modified 24. janúar 2018
Fyrsta þrepamót vetrarins verður haldið í Gerplu um komandi helgi laugardaginn 27. janúar og sunnudaginn 28. janúar. Alls eru tæplega 200 keppendur skráðir til leiks en þar af á Gerpla rúmlega 50 keppendur sem...
Gerpla sendi yfir fimmtíu keppendur á Hello Kitty mótið um helgina en fimleikadeild Gróttu heldur mótið árlega. Í ár bættu þau um betur og buðu strákunum okkar í 6.þrepi að vera með á playmómótinu...
Íþróttahátíð Kópavogs fór fram í Kórnum í gær en þar var afreksfólk heiðrað í unglinga- og fullorðinsflokki. Gerpla átti fulltrúa í öllum flokkum en í fullorðinsflokki kvenna var Agnes Suto fimleikakona tilnefnd til íþróttakonu Kópavogs...
Fimleikafrétt / Óflokkað / Tilkynningar
by Olga Bjarnadóttir · Published 28. desember 2017 · Last modified 24. janúar 2018
Æfingar hefjast samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 3.janúar 2018. Gerplurútan byrjar að ganga mánudaginn 8.janúar. Hér má sjá stundaskrá vorannar en þar má finna smávægilegar breytingar frá haustönn. Þeir sem lenda í breytingum hafa fengið póst...
Í dag tilkynnti Fimleikasambandið iðkendur í úrvalshópum vegna Evrópumóts í hópfimleikum 2018. Mótið verður haldið í Portúgal haustið 2018. Þetta er fyrsti hópurinn sem er valinn en um miðjan maí verður skorið niður og...
4 days ago
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.5 days ago