fbpx

Author: Agnes Suto

Frístundabíll – haust 2023

Frístundabíllinn byrjar að keyra samkvæmt tímatöflu mánudaginn 4. september.  Aksturinn í vetur verður í höndum TREX en þeir eru þaulvanir akstri með börn bæði fyrir skóla og frístundir. Bíllinn mun keyra fjóra daga vikunnar...

Vetrarstarfið að fara á fullt í Gerplu

Æfingar í keppnisdeildum hópfimkeika og áhaldafimleika hefjast miðvikudaginn 23. ágúst.Æfingar hefjast svo í grunnhópum laugardaginn 26.ágúst og í parkour og almennri deild mánudaginn 28. ágúst.Allar æfingar eru að týnast inná Sportabler og ætti því...

Komdu í fimleika!

Viltu koma í fimleika en veist ekki hvernig eða í hvaða hóp þú átt að skrá þig?Hafðu samband við okkur á gerpla@gerpla.is og við aðstoðum þig með bros á vör. Hlökkum til að taka...

EYOF 2023

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar stendur nú yfir í Maribor í Slóveníu. Hatiðin er vikulöng og er umgjörðin frábær. Gerpla á tvo keppendur kvenna megin þær Kristjönu Ósk og Lilju Katrínu.  Stelpurnar kepptu á miðvikudag og stóðu...

Rebekka nýr deildarstjóri

Rebekka Rut Stefánsdóttir nýr deildarstjóri grunn- og framhaldsdeildar karla og hópfimleika karla. Rebekka tekur við starfinu af Ragnari Magnúsi Þorsteinssyni sem hefur tekið við starfi fjármálastjóra FSÍ. Rebekka þekkir alla króka og kima í...

Special Olympics 2023 í Berlín

Þann 10.-25. júní fór fram Special Olympics í Berlín. Þrír iðkendur Gerplu kepptu fyrir hönd Íslands í áhaldafimleikum. Leikarnir stóðu yfir í tvær vikur með allskyns viðburðum sem þau tóku þátt í. Sem dæmi...

Kríla- og bangsahópar komnir í sumarfrí

Það kemur okkur alltaf á óvart hvað annirnar líða hratt en nú eru Kríla og Bangsahópar komnir í SUMARFRÍ. Við héldum upp á lok vorannar, með smá lokahófi þar sem Íþróttaálfurinn og Solla vinir okkar...

Vormót í hópfimleikum og stökkfimi

Um helgina fór fram Vormót í hópfimleikum og stökkfimi. Á mótinu kepptu iðkendur á aldrinum 9 til 13 ára. Mótið var í umsjón Gróttu og var hið glæsilegasta í umgjörð og skipulagningu. Vormót er...

Minervumót 2023

Mínervumót Björk var haldið um liðna helgi. Mótið er boðsmót þar sem keppt var í 5.-3. þrep Fimleikastigans, mótið er síðasta mót vetrarins hjá iðkendum okkar í áhaldafimleikum kvenna. Gerpla átti 31 stúlkur á...