fbpx

Rebekka nýr deildarstjóri

Rebekka Rut Stefánsdóttir nýr deildarstjóri grunn- og framhaldsdeildar karla og hópfimleika karla. Rebekka tekur við starfinu af Ragnari Magnúsi Þorsteinssyni sem hefur tekið við starfi fjármálastjóra FSÍ. Rebekka þekkir alla króka og kima í Gerplu enda uppalin þar sem iðkandi og hefur sinnt þjálfun með góðum árangri síðasta áratug.

Við bjóðum Rebekku velkomna til starfa og þökkum Ragnari fyrir gott samstarf og óskum honum góðs gengis á nýjum stað!

You may also like...