fbpx

Kríla- og bangsahópar komnir í sumarfrí

Það kemur okkur alltaf á óvart hvað annirnar líða hratt en nú eru Kríla og Bangsahópar komnir í SUMARFRÍ.

Við héldum upp á lok vorannar, með smá lokahófi þar sem Íþróttaálfurinn og Solla vinir okkar komu í heimsókn í Krílatímana og Bangsahópar fengu lítinn sumarglaðning. Þökkum kærlega fyrir líðandi önn og við hlökkum til að taka á móti ykkur öllum, núna á haustönn.

Skráning á HAUSTÖNN:
Skráning fyrir iðkendur fædda 2018, hefst þann 1. ágúst, klukkan 10:00
Skráning fyrir iðkendur fædda 2019-2021 hefst þann 9. ágúst, klukkan 10:00.

Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að skrá sig á haustönn, að vera tilbúnir þegar skráning opnar en eftirspurnin er svo mikil eftir þessum tímum að það fyllist í hópana mjög fljótlega eftir að skráning opnar.

You may also like...