Skip to content
  • Skráning í Gerplu
  • Gerplubúðin
  • Um Gerplu
    • Stefna
    • Foreldrar
    • Starfsfólk
    • Fréttabréf Gerplu
    • Reglur Gerplu
    • Tryggingar
    • Stjórn
    • Frádráttarbærir styrkir til íþróttafélaga
  • TUFF Íþróttaverkefnið
  • Mótaskrá Fimleikasambandsins
  • Viðburðir
  • Veislusalur
  • Myndasíða
  • Skráning í Gerplu
  • Gerplubúðin
  • Um Gerplu
    • Stefna
    • Foreldrar
    • Starfsfólk
    • Fréttabréf Gerplu
    • Reglur Gerplu
    • Tryggingar
    • Stjórn
    • Frádráttarbærir styrkir til íþróttafélaga
  • TUFF Íþróttaverkefnið
  • Mótaskrá Fimleikasambandsins
  • Viðburðir
  • Veislusalur
  • Myndasíða

Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt

07. apríl 2018

 by Olga Bjarnadóttir · Published 07. apríl 2018

Valgarð og Martin Bjarni Íslandsmeistarar í fjölþraut

Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í Laugardalshöll í dag. keppnin var jöfn og spennandi í öllum flokkum. Valgarð Reinhardsson varði Íslandsmeistaratitilinn frá síðasta ári en Eyþór Örn Baldursson veitti honum harða keppni og var...

Sex íslandsmeistaratitlar og tveir deildarmeistaratitlar til Gerplu

Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir

06. apríl 2018

 by Olga Bjarnadóttir · Published 06. apríl 2018

Sex íslandsmeistaratitlar og tveir deildarmeistaratitlar til Gerplu

Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í höllinni í gærkvöldi og er óhætt að segja að keppnin hafi verið mjög jöfn og spennandi. Keppnin var hörðust í kvennaflokkii en kvennalið Gerplu bætti sig mjög mikið...

Aðrar fimleikafréttir / Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir

04. apríl 2018

 by Olga Bjarnadóttir · Published 04. apríl 2018

Fimleikaveisla í höllinni framundan

Það er stór helgi framundan í fimleikum á Íslandi þegar Íslandsmótin í hópfimleikum og áhaldafimleikum fara fram í höllinni. Keppnin hefst á morgun fimmtudag klukkan 19:15 þegar fremstu hópfimleikalið landsins etja kappi en Gerpla...

Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt

27. mars 2018

 by Olga Bjarnadóttir · Published 27. mars 2018

Bikarmeistarar karla og kvenna 2018

Gerpla kom sá og sigraði á Bikarmóti FSÍ í áhaldafimleikum sem haldið var í húsakynnum Björk í Hafnarfirði helgina 17.-18. mars. Gerpla tefldi fram einu liði í kvennaflokki en þar kepptu alls fimm lið...

Fimleikafrétt

20. mars 2018

 by Stefanía Eyþórsdóttir · Published 20. mars 2018

Páskaopnun í Gerplu

Hér má sjá páskaopnun í Gerplu. Við biðjum foreldra um að tilkynna þjálfurum eða deildarstjórum ef iðkandi þarf frí á þessum dögum.

Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir / Tilkynningar

15. mars 2018

 by Olga Bjarnadóttir · Published 15. mars 2018

Skipulag fyrir bikarmót í hópfimleikum

Bikarmótið í hópfimleikum fer fram í Ásgarði um helgina. Keppt verður í 2.flokki, 1.flokki og meistaraflokki. Gerpla sendir sex lið til þátttöku á mótinu og má búast við spennandi keppni í flestum flokkum. Lið...

Áhaldafimleikafréttir / Tilkynningar

15. mars 2018

 by Olga Bjarnadóttir · Published 15. mars 2018

Skipulag fyrir bikarmót í áhaldafimleikum

Skipulagið fyrir bikarmótið í áhaldafimleikum er tilbúið og er hér fyrir neðan. Gerpla sendir í fyrsta skipti þrjú bikarlið í frjálsum æfingum karla sem sýnir breiddina í þeim flokki hjá félaginu. Eitt lið verður...

Fimleikafrétt / Óflokkað

07. mars 2018

 by Olga Bjarnadóttir · Published 07. mars 2018

Bjarni Fritzson kom í heimsókn í Gerplu

Í lok febrúar kom hann Bjarni Fritzson í heimsókn í Gerplu og hélt fyrirlestra bæði fyrir iðkendur 12 ára og eldri og foreldra iðkenda í Gerplu. Það er skemmst frá því að segja að...

Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt

07. mars 2018

 by Olga Bjarnadóttir · Published 07. mars 2018

Bikarmót í 4. og 5. þrepi stúlkna í Gerplu um helgina

Bikarmót í 4. og 5. þrepi stúlkna er haldið í Versölum um helgina. Keppt er bæði á laugardegi og sunnudegi og því falla allar æfingar niður allan laugardaginn og fram til klukkan 17:00 á...

Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir

06. mars 2018

 by Olga Bjarnadóttir · Published 06. mars 2018

Lið Gerplu bikarmeistari í 3.flokki kvenna

Bikarmót yngri flokka í hópfimleikum fór fram á Selfossi um síðustu helgi. Mótið var afar fjölmennt en keppt var í 5. flokkum og nokkrum deildum innan hvers flokks. Gerpla lið 1 sigraði 3.flokk A-deild...

  • « Fyrri síða
  • Næsta síða »
  • Ungar
  • Kríli og Bangsar
  • Grunn- og framhaldsdeild
  • Hópfimleikadeild
  • Áhaldafimleikadeild karla
  • Áhaldafimleikadeild kvenna
  • Fimleikar fyrir fatlaða
  • Fimleikar fyrir fullorðna
  • Parkour
  • Einkatímar fyrir íþróttafólk
  • Stundaskrá
  • Æfingagjöld
  • Frístundabíllinn tímaáætlun 2025-2026

Cover for Íþróttafélagið Gerpla
Íþróttafélagið Gerpla is at Íþróttafélagið Gerpla.

2 weeks ago

Íþróttafélagið Gerpla
UNGAR 🐣Fyrsti ungatími haustannar verður á morgun (miðv) kl 11:30-13:00 í VersölumFacebook hópur: Ungar - Íþróttafélagið Gerpla(Breytingar varðandi tímana verða auglýstar í þessum hóp)Nánari upplýsingar: rosa@gerpla.is ... See MoreSee Less

Photo

View on Facebook
· Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on Linked In Share by Email

Íþróttafélagið Gerpla

2 weeks ago

Íþróttafélagið Gerpla
KRÍLI Í VATNSENDA ✨Við höfum opnað skráningar fyrir sunnudagstímana í VatnsendaKríli 5 - sun - kl 9-10Kríli 6 - sun - kl 10-11Þjálfari: Margrét MaríaÆfingar hefjast 7. septemberSkráningin hafin inná abler.io/shop/gerplaNánari upplýsingar: rosa@gerpla.is ... See MoreSee Less

Photo

View on Facebook
· Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on Linked In Share by Email

ithrottafelagidgerpla

Fimleikar fögur íþrótt ✨
@gerplaartistic
@gerplateamgym

UNGAR 🐣 Fyrsti ungatími haustannar verður á UNGAR 🐣
Fyrsti ungatími haustannar verður á morgun (miðv) kl 11:30-13:00 í Versölum

Facebook hópur: Ungar - Íþróttafélagið Gerpla
(Breytingar varðandi tímana verða auglýstar í þessum hóp)

Nánari upplýsingar: rosa@gerpla.is
KRÍLI Í VATNSENDA ✨ Fyrir börn fædd 2021-202 KRÍLI Í VATNSENDA ✨
Fyrir börn fædd 2021-2022
Við höfum opnað á skráningar fyrir sunnudagstímana í Vatnsenda!

Kríli 5 - sun - kl 9-10
Kríli 6 - sun - kl 10-11

Þjálfari: Margrét María
Æfingar hefjast 7. september

Skráningin hafin inná abler.io/shop/gerpla
Nánari upplýsingar: rosa@gerpla.is
⚽️FIMLEIKAÞREK FYRIR BOLTAKRAKKA🏀🤾🏼‍♀️

Sérsniðnar æfingar þar sem iðkendur gera fimleikaþrek sem miðar að því að bæta sprengikraft, snerpu, jafnvægi og liðleika.

Boltaþrek 1 (f. 2011-2013)
Þriðjudögum kl 18:30-19:30

Boltaþrek 2 (f. 2014-2015)
Fimmtudögum kl 18:30-19:30

Ath, æfingarnar fara fram í Vatnsenda

Tímabil hefst 4. september
15 skipti I 15.000kr
Skráning inná abler.io/shop/gerpla
Upplýsingar: rosa@gerpla.is
Follow on Instagram
nike logo
  • Fimleikasamband Íslands
  • Úrslitaþjónusta FSÍ
  • Greiðslusíða Gerplu

Íþróttafélagið Gerpla © 2025 | Versalir 513-8800 | Vatnsendi 441-9300 | GERPLA@GERPLA.IS | KT. 700672-0429 | VSK-NÚMER: 089507 | VERSÖLUM 3 & FUNAHVARFI 2 | 201 KÓPAVOGUR

Manage Consent
To provide the best experiences, we use technologies like cookies to store and/or access device information. Consenting to these technologies will allow us to process data such as browsing behavior or unique IDs on this site. Not consenting or withdrawing consent, may adversely affect certain features and functions.
Functional Always active
The technical storage or access is strictly necessary for the legitimate purpose of enabling the use of a specific service explicitly requested by the subscriber or user, or for the sole purpose of carrying out the transmission of a communication over an electronic communications network.
Preferences
The technical storage or access is necessary for the legitimate purpose of storing preferences that are not requested by the subscriber or user.
Statistics
The technical storage or access that is used exclusively for statistical purposes. The technical storage or access that is used exclusively for anonymous statistical purposes. Without a subpoena, voluntary compliance on the part of your Internet Service Provider, or additional records from a third party, information stored or retrieved for this purpose alone cannot usually be used to identify you.
Marketing
The technical storage or access is required to create user profiles to send advertising, or to track the user on a website or across several websites for similar marketing purposes.
Manage options Manage services Manage {vendor_count} vendors Read more about these purposes
View preferences
{title} {title} {title}