Páskaopnun í Gerplu
Hér má sjá páskaopnun í Gerplu. Við biðjum foreldra um að tilkynna þjálfurum eða deildarstjórum ef iðkandi þarf frí á þessum dögum.
Hér má sjá páskaopnun í Gerplu. Við biðjum foreldra um að tilkynna þjálfurum eða deildarstjórum ef iðkandi þarf frí á þessum dögum.
Bikarmótið í hópfimleikum fer fram í Ásgarði um helgina. Keppt verður í 2.flokki, 1.flokki og meistaraflokki. Gerpla sendir sex lið til þátttöku á mótinu og má búast við spennandi keppni í flestum flokkum. Lið...
Skipulagið fyrir bikarmótið í áhaldafimleikum er tilbúið og er hér fyrir neðan. Gerpla sendir í fyrsta skipti þrjú bikarlið í frjálsum æfingum karla sem sýnir breiddina í þeim flokki hjá félaginu. Eitt lið verður...
Í lok febrúar kom hann Bjarni Fritzson í heimsókn í Gerplu og hélt fyrirlestra bæði fyrir iðkendur 12 ára og eldri og foreldra iðkenda í Gerplu. Það er skemmst frá því að segja að...
Bikarmót í 4. og 5. þrepi stúlkna er haldið í Versölum um helgina. Keppt er bæði á laugardegi og sunnudegi og því falla allar æfingar niður allan laugardaginn og fram til klukkan 17:00 á...
Bikarmót yngri flokka í hópfimleikum fór fram á Selfossi um síðustu helgi. Mótið var afar fjölmennt en keppt var í 5. flokkum og nokkrum deildum innan hvers flokks. Gerpla lið 1 sigraði 3.flokk A-deild...
Toppmótið í hópfimleikum fór fram að Varmá laugardaginn 24.febrúar. Gerpla sendi keppendur í meistaraflokki kvenna, karla og tvö lið í fyrsta flokki kvenna. Gerpluliðunum gekk mjög vel í öllum flokkum. Í meistaraflokkunum voru Gerpluliðin...
Íþróttasamband Fatlaðra hefur sent frá sér val á keppendum á Alþjóðleika Special Olympics í Abu Dabi 2019. Alls eru 4 sæti í boði í fyrir Ísland í fimleikagreininni og er Gerpla afskaplega stolt af...
Aðrar fimleikafréttir / Fimleikafrétt / Tilkynningar
by Olga Bjarnadóttir · Published 21. febrúar 2018
Foreldraráð Gerplu stendur fyrir fyrirlestrum með Bjarna Fritz í speglasalnum í Gerplu í næstu viku. Allar nánar upplýsingar má finna hér í skjalinu fyrir neðan og eins upplýsingar um skráningu en skráning er nauðsynleg...
Stelpurnar í meistaraflokki í áhaldafimleikum og nokkrar stelpur úr 2.þrepi héldu til Wales um liðna helgi ásamt þjálfurum sínum og kepptu á Walesmóti. Stelpurnar áttu mjög góða ferð og fengu dýrmæta reynslu í keppninni....
7 days ago
2 weeks ago
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.