Nýjar reglur taka gildi á morgun 20.október
Verið er að skoða útfærslur á starfinu eftir nýjum reglum sem litu dagsins ljós í gær sunnudag. Í dag hafa nánari útskýringar verið að berast og erum við í Gerplu að máta okkur inn...
Verið er að skoða útfærslur á starfinu eftir nýjum reglum sem litu dagsins ljós í gær sunnudag. Í dag hafa nánari útskýringar verið að berast og erum við í Gerplu að máta okkur inn...
Ágætu félagar og forráðamenn, Samkvæmt tilmælum frá sóttvarnarlækni og almannavörnum, hefur verið ákveðið að leggja allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu niður til 19.október nk.Þetta á við um alla aldurshópa og tekur gildi strax, þannig verða...
Samkvæmt nýjustu tilmælum frá sóttvarnaryfirvöldum og heilbrigðisráðherra haldast æfingar barna fædd 2005 og seinna óbreyttar svo lengi sem iðkendur þurfa ekki á aðstoð foreldra inni í tímanum. Við munum því halda áfram með æfingar...
Í ljósi nýjustu frétta er mikil óvissa með starfið í íþróttafélögunum næstu tvær vikur. Við bíðum frekari fyrirmæla og upplýsinga en þangað til gilda reglur gærdagsins. Grunnskólabörnin í Gerplu eru í skólanum og frístund...
Mótaskrá 2020-2021 og Vinamótaskrá er hægt að skoða á heimasíðu Fimleikasambandsins. https://fimleikasamband.is/motaskra/
Frístundavagnarnir byrja að keyra á mánudaginn 31.ágúst Áætlunina má sjá á síðunni í flipanum frístundabíll en einnig hér í fréttinni. Áætlunin er með sama sniði í samstarfi við Hópbíla eins og síðasta vetur. Það...
Við erum með laus sæti og fjölbreytt námskeið í boði í haust. Sjá meðfylgjandi auglýsingu!
Í dag, mánudaginn 17. ágúst, var starfsdagur Gerplu og kom Margrét Lára Viðarsdóttir, afreksíþróttakona, til okkar og hélt fyrirlestur fyrir þjálfara. Virkilega áhugaverður og lærdómsríkur fyrirlestur um andlegan styrk til dæmis sjálfstal, sjálfstraust og...
6 days ago
2 weeks ago
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.