Bikarmót í áhaldafimeikum
Um helgina fór fram Bikarmótið í áhaldafimleikum. Mótið var haldið hjá okkur í Versölum og keppt var í frjálsum æfingum og 1. – 3. þrepi karla og kvenna. Þetta var fyrsta mótið í heilt...
Um helgina fór fram Bikarmótið í áhaldafimleikum. Mótið var haldið hjá okkur í Versölum og keppt var í frjálsum æfingum og 1. – 3. þrepi karla og kvenna. Þetta var fyrsta mótið í heilt...
Laugardaginn 27.febrúar kepptu 5 lið frá Gerplu á Bikarmóti í Stökkfimi. Þar af kepptu þrjú lið í 4. flokki, eitt lið í flokki KKE og eitt í 3. flokki. Liðin stóðu sig með glæsibrag,...
GK mótið í hópfimleikum var haldið á Akranesi á laugardaginn var. Gerpla sendi sex lið til þátttöku og náðist heilt yfir frábær árangur.Það var mikil eftirvænting að fá að keppa að nýju eftir rúmt...
Vegna vetrarfría í grunnskólum Kópavogs verða engir frístundabílar fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. febrúar. Æfingar í Gerplu verða samkvæmt stundatöflu.
Þrepamót FSÍ var haldið um helgina í Björk í Hafnarfirði, keppt var í 1. -3. Þrepi karla og kvenna. Mótið nú um helgina var fyrsta mótið sem iðkendur okkar í eftri þrepum kepptu á...
Síðastliðna helgi kepptu 10 lið frá Gerplu á Bikarmóti unglinga í hópfimleikum. Þrjú lið í 3. flokki, þrjú í 4. flokki, þrjú í 5. flokki og eitt í yngri karlaflokki. Margir iðkendur okkar voru...
Þrepamót II var haldið um helgina í Versölum, keppt var í 4. og 5. Þrepi karla og kvenna. Mótið nú um helgina var fyrsta Fimleikadambandsmótið sem haldið hefur verið í heilt ár. Mikil eftirvænting...
Skipulagt íþróttastarf hefur víðtækt forvarnargildi, ekki einungis gegn frávikshegðun, líkt og afbrotum, ofbeldi og vímuefnaneyslu, heldur tengist íþróttaþátttaka einnig betri námsárangri, betri líðan, meiri sjálfsvirðingu og jákvæðari líkamsmynd. Mikilvægast er að iðkendur njóti íþróttarinnar...
Félagsmálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem koma frá tekjulágum heimilum. Markmiðið er að jafna tækifæri til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Styrkirnir eru óháðir hefðbundnum íþrótta-...
Viðburðardagatal Gerplu var sent út til forráðamanna í dag. Um er að ræða fjölbreytta viðburði sem hægt er að velja um að taka þátt í auk heimaæfinganna eða skipta heimaæfingunum út fyrir tilbreytingu. Viðburðirnir...
3 days ago
www.gerpla.is
Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum var haldið 23.-27. október í Leicester á Englandi. Mótið er fullorðinsmót en má senda einn keppanda sem er enn að keppa í unglingaflokki til keppn...4 days ago