Reykjavíkurleikarnir í Laugardalshöll um helgina

Reykjavíkurleikarnir standa nú yfir og verður keppt í áhaldafimleikum laugardaginn 4.febrúar. Mótið er alþjóððlegt og verða keppendur frá Bandaríkjunum, Rússlandi,...

Fyrsta þrepamót Fimleikasambandsins um helgina

Fyrsta þrepamót vetrarins verður um helgina þegar stúlkur í 5.þrepi ríða á vaðið og keppa í húsakynnum fimleikafélagsins Bjarkanna í...

Umræðupartý UMFÍ 3.febrúar 2017

Ertu á aldrinum 15/16-30 ára?  Þá er þessi viðburður málið.  Endilega kynnið ykkur flottan viðburð á vegum UMFÍ.

Fimleikafólk heiðrað á íþróttahátíð Kópavogs

Þetta glæsilega fimleikafólk var heiðrað á íþróttahátíð Kópavogs sem haldin var í Versölum 7.janúar. Valgerður er fimleikakona í fullorðinsflokki, Martin...

Gerpla nýtir sér tæknina við þjálfun

Fimleikafélagið Gerpla leitast við að nýta sér tæknina þegar kemur að þjálfun. Árið 2016 tók Gerpla í notkun þrjá nýja...

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Gerpla óskar eftir þjálfurum á nýju ári

Gerpla óskar eftir góðu fólki til starfa á nýju ári.  Góður starfsandi og frábært vinnuumhverfi. Endilega smellið á auglýsinguna til að...

Flottir krakkar á jólamóti 5.flokks

Krakkarnir í 5.flokki í hópfimleikum sýndu listir sínar í gær 4.desember fyrir fjölskyldu og vini. Skemmst er frá því að...

Jólaballið 10.desember

Þá er komið að hinu árlega jólaballi Gerplu.  Á síðasta ári var frábær mæting og er von á fleiri sveinkum...