fbpx

Þrepamót I

Þrepamót I fór fram um helgina. Var þetta fyrsta mót vetrarins sem haldið var á vegum Fimleikasambands Íslands. Keppt var í 4. og 5. Þrepi hjá stúlkum og drengjum. Mótið var haldið í Björk og var virkilega skemmtilegt. Gerplu keppendur stóðu sig virkilega vel á mótinu um helgina og var hægt að sjá miklar framfarir hjá okkar keppendum.

Eftirfarandi keppendur náðu þrepi um helgina

4. þrep kvk
Ásthildur Nína Guðmundsdóttir
Emelía Björk Stefánsdóttir
Amalía Ívarsdóttir
Bylgja Ýr Þórarinsdóttir
Rakel Brynja  Guðmundsdóttir 

4. þrep kk
Tómas Andri Þorgeirsson

Innilegar hamingjuóskir með mótið keppendur, þjálfarar og foreldrar!

You may also like...