fbpx

Æfingar falla niður vegna veðurs

storm

Eftir að hafa ráðfært okkur við Almannavarnir og einnig verið í samskiptum við forstöðumenn skólastarfs í Kópavogi, hefur verið tekin sú ákvörðun að fella niður allar æfingar í Gerplu í dag.

Það er ávallt leiðinlegt að þurfa að fella niður æfingar en í aðstæðum líkt og þessum tökum við enga áhættu, vonum við að þið sýnið því skilning og að öll börn verði komin heim um þrjú í dag líkt og verið er að ráðleggja.

Kveðja starfsfólk Gerplu

You may also like...