Þrepamót 2
Um helgina fór fram Þrepamót Fimleikasambands Íslands. Mótið var haldið í Ármannsheimilinu Laugardal og keppt var í 4. og 5. þrepi pilta og stúlkna. Gerpla átti að sjálfsögðu stóran hóp af keppendum á mótinu...
Um helgina fór fram Þrepamót Fimleikasambands Íslands. Mótið var haldið í Ármannsheimilinu Laugardal og keppt var í 4. og 5. þrepi pilta og stúlkna. Gerpla átti að sjálfsögðu stóran hóp af keppendum á mótinu...
Um helgina fór fram GK mótið í Hópfimleikum. Gerpla mætti með 5 lið til keppni að þessu sinni. Í fyrsta hluta keppti meistraflokkur kvenna. Það vantaði margar stelpur í liðið og fengu margar nýjar stelpur tækifæri til að keppa og öðluðust góða...
Æfingar í Gerplu verða samkvæmt stundaskrá í dag mánudaginn 7.febrúar. Frístundavagninn keyrir samkvæmt áætlun. Hlökkum til að sjá ykkur öll.
Gleðilegt ár! Í ljósi þess að afmælissýningu Gerplu er frestað hefjast æfingar í keppnisdeildum hópfimleika og áhaldafimleika í dag mánudaginn 3. janúar Æfingar í grunn- og framhaldsdeild hefjast laugardaginn 8. janúar Æfingar í parkour,...
Vegna samkomutakmarkana hefur Afmælissýningu Gerplu verið frestað um óákveðinn tíma. Þeir sem eiga miða á sýninguna geta valið milli þess að halda þeim eða fengið endurgreitt í gegnum TIX.is
Þeir iðkendur sem vilja hefja iðkun á vorönn 2022 geta skráð sig og er best að vera í sambandi við viðkomandi deildarstjóra vegna skráninga. Iðkendur fæddir 2020-2017 geta skráð sig hér í bangsa eða...
Fullt af fallegum jólagjöfum fyrir fimleikafólkið og stuðningsmenn í Gerplubúðinni Versölum 3! Opnunartímar á Gerplubúðinni fram til jóla eru eftirfarandi: Föstudagur 17.desember 9:00-20:00 Laugardagur 18.desember 9:00-16:00 Sunnudagur 19.desember Lokað Mánudagur 20.desember 9:00-20:00 Þriðjudagur 21.desember...
Á morgun föstudag er síðasti dagur frístundavagnana fyrir jól. Frístundavagninn hefur akstur samkvæmt áætlun mánudaginn 3. janúar
Skráning er hafin í kríla og bangsahópa fyrir vorönn 2022. Kríla- og Bangsafimleikar er fimleikamiðaður íþróttaskóli þar sem börnin mæta með foreldrum sínum til æfinga og foreldrar aðstoða börnin að fara í gegnum upphitun...
Aðventumót Ármanns fór fram um liðna helgi, mótinu er ekki alveg lokið það á enn eftir að keppa í einum hluta sem fer fram á fimmtudaginn 2. desember. Við óskum stelpunum í 4. þrepi...
2 days ago
www.gerpla.is
Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum var haldið 23.-27. október í Leicester á Englandi. Mótið er fullorðinsmót en má senda einn keppanda sem er enn að keppa í unglingaflokki til keppn...4 days ago