GK meistaramótið haldið í Gerplu 6.maí

GK meistaramótið verður haldið í Gerplu laugardaginn 6.maí 2017.  Mótið er í tveimur hlutum og er þetta síðasta mót vetrarins...

Sumarnámskeiðið Fimleikar- og íþróttafjör

Fimleika – og íþróttafjör Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir fjölbreyttu og skemmtilegu íþrótta- og tómstundastarfi í allt sumar. Starfið fer fram...

Vormót grunn- og framhaldshópa Gerplu 20. og 22. apríl

Á morgun sumardaginn fyrsta verður fyrri hluti vormóts grunn- og framhaldsdeildar Gerplu.  Mótið fer fram á tveimur dögum en seinni...

Sumardagurinn fyrsti 2017

Allar hefðbundnar æfingar falla niður í Gerplu á sumardaginn fyrsta. Á sumardaginn fyrsta fer fram fyrri hluti vormóts grunn- og...

Atlas og Gerpla

Íþróttafélagið Gerpla hefur gert samstarfssamning við Atlas Endurhæfingu um  greiningu, meðhöndlun og endurhæfingu íþróttamanna hjá félaginu. Það þýðir að iðkendur...

Logo of Gerpla

Æfingar falla niður vegna veðurs hjá grunnhópum og framhaldshópum í dag

Í dag föstudaginn 24. febrúar falla allar æfingar niður í Grunn -og framhaldshópum og almennu deild félagsins.   Það á við um...

Toppmótið í hópfimleikum 2017

Fyrsta hópfimleikamót vetrarins í meistaraflokki fer fram í Versölum laugardaginn 18.febrúar.  Keppt verður í kvennaflokki og flokki blandaðra liða.  Mótið...

Vetrarfrí í grunnskólum í Kópavogi 20. og 21. febrúar

Allar æfingar eru samkvæmt stundaskrá vetrarfrísdagana 20. og 21. febrúar 2017.  En þar sem dægradvölin er í fríi þá falla...

Fimleikaveisla í höllinni um helgina

Það er óhætt að segja að það verði fimleikaveisla í höllinni um helgina en ásamt RIG verður keppt á öðru...

Fyrsta þrepamót Fimleikasambandsins um helgina

Fyrsta þrepamót vetrarins verður um helgina þegar stúlkur í 5.þrepi ríða á vaðið og keppa í húsakynnum fimleikafélagsins Bjarkanna í...