Flottir Gerplukrakkar á þrepamóti á Akureyri
Hópur iðkenda í 4. og 5. þrepi í áhaldafimleikum fóru á haustmót á Akureyri um liðna helgi. Keppnin og ferðalagið gekk vel og má segja að þau hafi lent í fyrsta jólasnjónum en snjónum...
Hópur iðkenda í 4. og 5. þrepi í áhaldafimleikum fóru á haustmót á Akureyri um liðna helgi. Keppnin og ferðalagið gekk vel og má segja að þau hafi lent í fyrsta jólasnjónum en snjónum...
Haustmót í áhaldafimleikum 1.-3. þrep og frjálsar æfingar fór fram í húsakynnum Gerplu um helgina. Árangur Gerplufólks var mjög góður og má segja að það stefni í skemmtilegan og spennandi vetur í áhaldafimleikunum. Alls...
Sonja Margrét Ólafsdóttir Íslandsmeistari unglinga í áhaldafimleikum stúlkna hefur verið valin til að keppa á sterku móti í Belgíu í lok nóvember. Mótið heitir Top Gym mótið. Vigdís Pálmadóttir fimleikakona úr Björk mun einnig...
Haustmót í áhaldafimleikum fer fram í Versölum um helgina. Keppt verður í 1.-3. þrepi og frjálsum æfingum bæði í karla og kvennaflokki. Mótið er mjög fjölmennt og er alltaf spenningur að hefja nýtt keppnistímabil....
Gerpla átti samtals sex fulltrúa í kvenna- og karlalandsliðum á norður Evrópumótinu um liðna helgi. Skemmst er frá því að segja að árangurinn lét ekki á sér standa en Agnes Suto Tuuha og Thelma...
Dagur Kári Ólafsson vann til bronsverðlauna á bogahesti á norðurlandamóti drengja sem fram fór í Noregi um liðna helgi. Dagur Kári komst í úrslit á þremur áhöldum, bogahesti, tvíslá og svifrá og náði bestum...
Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir / Tilkynningar
by Olga Bjarnadóttir · Published 12. maí 2017 · Last modified 23. júní 2017
Í dag opnar fyrir skráningar á sumaræfingar. Sumarið er skemmtilegur og mjög mikilvægur tími í fimleikum en 3 mánaða sumarfrí er mjög langur tími frá íþróttinni. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur dagskránna...
Í næstu viku fer fram Norðurlandamót í áhaldafimleikum í Noregi. Í gær kynnti Fimleikasamaband Íslands valið fyrir mótið en Gerpla á níu fulltrúa á mótinu. Keppt verður í drengjaflokki en þar á Gerpla alla...
GK-meistaramótið í áhaldafimleikum var haldið í Gerplu um síðustu helgi og tókst það vel í alla staði. Keppendur Gerplu voru mjög sigursælir á mótinu og unnust fimm GK meistaratitlar til Gerplu af sex mögulegum....
GK meistaramótið verður haldið í Gerplu laugardaginn 6.maí 2017. Mótið er í tveimur hlutum og er þetta síðasta mót vetrarins á íslenska tímabilinu. GK mótið er ávalt skemmtilegt mót þar sem iðkendur eru oft...
7 days ago
1 week ago