Author: Olga Bjarnadóttir

Logo of Gerpla

Aðalfundur Gerplu 16.ágúst 2018

Aðalfundur Íþróttafélagsins Gerplu verður haldinn fimmtudaginn 16.ágúst næstkomandi. Fundurinn fer fram í félagsaðstöðu Gerplu á annarri hæð í Versölum og hefst kl. 18:00. Hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn Gerplu

Gerpla og Sportabler skrifa undir samstarf

Íþróttafélagið Gerpla hefur gert langtímasamning við Sportabler. Sportabler er íslenskt vef- og snjallsímaforrit sem gerir skipulagningu og samskipti í íþróttastarfi margfalt skilvirkari og einfaldari. Kerfið er ætlað þjálfurum, iðkendum, foreldrum, og starfsmönnum íþróttafélaga. Gerpla mun...