Author: Olga Bjarnadóttir

Íþróttahátíð ÍTK

Íþróttahátíð Kópavogs fór fram í Kórnum í gær en þar var afreksfólk heiðrað í unglinga- og fullorðinsflokki. Gerpla átti fulltrúa í öllum flokkum en í fullorðinsflokki kvenna var Agnes Suto fimleikakona tilnefnd til íþróttakonu Kópavogs...