Author: Olga Bjarnadóttir
Toppmótið í hópfimleikum fór fram að Varmá laugardaginn 24.febrúar. Gerpla sendi keppendur í meistaraflokki kvenna, karla og tvö lið í fyrsta flokki kvenna. Gerpluliðunum gekk mjög vel í öllum flokkum. Í meistaraflokkunum voru Gerpluliðin...
Foreldraráð Gerplu stendur fyrir fyrirlestrum með Bjarna Fritz í speglasalnum í Gerplu í næstu viku. Allar nánar upplýsingar má finna hér í skjalinu fyrir neðan og eins upplýsingar um skráningu en skráning er nauðsynleg...
Stelpurnar í meistaraflokki í áhaldafimleikum og nokkrar stelpur úr 2.þrepi héldu til Wales um liðna helgi ásamt þjálfurum sínum og kepptu á Walesmóti. Stelpurnar áttu mjög góða ferð og fengu dýrmæta reynslu í keppninni....
Skipulag og hópalistar klárt fyrir þrepamót númer 3. Keppt verður í 3.-1. þrepi drengja og stúlkna í fimm hlutum og er mótið haldið í Björk í Hafnarfirði. Sjá skipulag mótsins hér: Þrepamót 3.- Skipulag –...
Reykjavik International Games (RIG) var haldið um helgina og var keppt í frjálsum æfingum í unglinga –og fullorðinsflokki. Mótið var haldið í Laugabóli, félagsheimili Ármanns í Laugardal í umsjón Fimleikaráðs Reykjavíkur. Mótið var hið...
Reykjavíkurleikarnir fara fram í Laugarbóli – fimleikahúsi Ármenninga um helgina. Gerpla á nokkuð marga keppendur bæði í karla, kvenna, stúlkna og drengjaflokki en á mótinu verða einnig keppendur m.a. frá Rússlandi, Bandaríkjunum, Svíþjóð og...
Annað þrepamót vetrarins fer fram í Laugardalshöll helgina 3. – 4. febrúar 2018. Keppt verður í 4. og 5. þrepi drengja og 4. þrepi stúlkna. Gerpla sendir fjölda keppenda til leiks og óskum við...
Fyrsta þrepamót vetrarins verður haldið í Gerplu um komandi helgi laugardaginn 27. janúar og sunnudaginn 28. janúar. Alls eru tæplega 200 keppendur skráðir til leiks en þar af á Gerpla rúmlega 50 keppendur sem...
Gerpla sendi yfir fimmtíu keppendur á Hello Kitty mótið um helgina en fimleikadeild Gróttu heldur mótið árlega. Í ár bættu þau um betur og buðu strákunum okkar í 6.þrepi að vera með á playmómótinu...
Íþróttahátíð Kópavogs fór fram í Kórnum í gær en þar var afreksfólk heiðrað í unglinga- og fullorðinsflokki. Gerpla átti fulltrúa í öllum flokkum en í fullorðinsflokki kvenna var Agnes Suto fimleikakona tilnefnd til íþróttakonu Kópavogs...