Monthly Archive: febrúar 2018
Toppmótið í hópfimleikum fór fram að Varmá laugardaginn 24.febrúar. Gerpla sendi keppendur í meistaraflokki kvenna, karla og tvö lið í fyrsta flokki kvenna. Gerpluliðunum gekk mjög vel í öllum flokkum. Í meistaraflokkunum voru Gerpluliðin...
Íþróttasamband Fatlaðra hefur sent frá sér val á keppendum á Alþjóðleika Special Olympics í Abu Dabi 2019. Alls eru 4 sæti í boði í fyrir Ísland í fimleikagreininni og er Gerpla afskaplega stolt af...
Foreldraráð Gerplu stendur fyrir fyrirlestrum með Bjarna Fritz í speglasalnum í Gerplu í næstu viku. Allar nánar upplýsingar má finna hér í skjalinu fyrir neðan og eins upplýsingar um skráningu en skráning er nauðsynleg...
Stelpurnar í meistaraflokki í áhaldafimleikum og nokkrar stelpur úr 2.þrepi héldu til Wales um liðna helgi ásamt þjálfurum sínum og kepptu á Walesmóti. Stelpurnar áttu mjög góða ferð og fengu dýrmæta reynslu í keppninni....
Dagana 19.-20.febrúar er vetrarfrí í grunnskóli Kópavogs. Við í Gerplu viljum vekja athygli á eftirfarandi: Æfingar í Gerplu falla ekki niður þrátt fyrir vetrarfrí í grunnskólum Gerplurútan keyrir ekki á vetrarfrísdögum vegna þess að...
Íþróttafélagið Gerpla heldur skemmtileg sumarnámskeið ár hvert fyrir börn og okkur vantar duglegt og skemmtilegt starfsfólk á námskeiðin. Sækja þarf um með því að fylla út eyðublað hér að neðan og senda á stefaniaey@gerpla.is...
Skipulag og hópalistar klárt fyrir þrepamót númer 3. Keppt verður í 3.-1. þrepi drengja og stúlkna í fimm hlutum og er mótið haldið í Björk í Hafnarfirði. Sjá skipulag mótsins hér: Þrepamót 3.- Skipulag –...
Reykjavik International Games (RIG) var haldið um helgina og var keppt í frjálsum æfingum í unglinga –og fullorðinsflokki. Mótið var haldið í Laugabóli, félagsheimili Ármanns í Laugardal í umsjón Fimleikaráðs Reykjavíkur. Mótið var hið...
Reykjavíkurleikarnir fara fram í Laugarbóli – fimleikahúsi Ármenninga um helgina. Gerpla á nokkuð marga keppendur bæði í karla, kvenna, stúlkna og drengjaflokki en á mótinu verða einnig keppendur m.a. frá Rússlandi, Bandaríkjunum, Svíþjóð og...