Gerpla sigraði Toppmótið í hópfimleikum

Toppmótið í hópfimleikum fór fram að Varmá laugardaginn 24.febrúar. Gerpla sendi keppendur í meistaraflokki kvenna, karla og tvö lið í...

Val á Alþjóðleika Special Olympics 2019

Íþróttasamband Fatlaðra hefur sent frá sér val á keppendum á Alþjóðleika Special Olympics í Abu Dabi 2019. Alls eru 4...

Fræðslukvöld Gerplu -foreldrar og iðkendur

Foreldraráð Gerplu stendur fyrir fyrirlestrum með Bjarna Fritz í speglasalnum í Gerplu í næstu viku. Allar nánar upplýsingar má finna...

Góð ferð til Wales

Stelpurnar í meistaraflokki í áhaldafimleikum og nokkrar stelpur úr 2.þrepi héldu til Wales um liðna helgi ásamt þjálfurum sínum og...

Æfingar í Gerplu í vetrarfríum grunnskóla

Dagana 19.-20.febrúar er vetrarfrí í grunnskóli Kópavogs. Við í Gerplu viljum vekja athygli á eftirfarandi: Æfingar í Gerplu falla ekki...

Hefur þú áhuga á sumarvinnu í Gerplu?

Íþróttafélagið Gerpla heldur skemmtileg sumarnámskeið ár hvert fyrir börn og okkur vantar duglegt og skemmtilegt starfsfólk á námskeiðin. Sækja þarf...

Skipulag og hópalistar 3.þrep – 1.þrep í Björk um helgina

Skipulag og hópalistar klárt fyrir þrepamót númer 3. Keppt verður í 3.-1. þrepi drengja og stúlkna í fimm hlutum og...

Góður árangur Gerplufólks á RIG 2018

Reykjavik International Games (RIG) var haldið um helgina og var keppt í frjálsum æfingum í unglinga –og fullorðinsflokki. Mótið var...

Fimleikaveisla í Laugarbóli Ármanni um helgina

Reykjavíkurleikarnir fara fram í Laugarbóli – fimleikahúsi Ármenninga um helgina. Gerpla á nokkuð marga keppendur bæði í karla, kvenna, stúlkna...