Norður Evrópumót í áhaldafimleikum um helgina
Norður- Evrópumótið í áhaldafimleikum fer fram í Þrándheimi í Noregi um helgina. Á mótinu er keppt í liðakeppni, fjölþraut og einstökum áhöldum. Á laugardaginn verður keppt í liðakeppni og fjölþraut og á sunnudaginn verður...
Íþróttafélagið Gerpla og Adidas á Íslandi í samstarf
Gerpla og Sportmenn ehf sem eru með umboð fyrir Adidas á Íslandi skrifuðu undir samstarfssamning til ársins 2020. Samningur þessi nær yfir félagsgalla Gerplu og þjálfarafatnað sem og æfingafatnað hópfimleikadeildar. Þessi samningur tryggir foreldrum...
Skemmtileg samvera með verðlaunahöfum frá Evrópumótinu í hópfimleikum
Þriðjudaginn 18.október fór fram skemmtileg samvera til heiðurs keppendum og þjálfurum Gerplu á Evrópumótinu sem fram fór í Slóveníu í síðustu viku. Keppendur og þjálfarar gerðu frábært mót og komu öll lið með verðlaun...
Aðalfundur foreldraráðs Gerplu
Aðalfundur foreldraráðs Gerplu verður haldinn þriðjudaginn 25.október kl. 20.00 á 2. hæð í húsnæði félagsins að Versölum. Á fundinum verður farið stuttlega yfir starf síðasta árs sem og það sem framundan er. Dagskrá fundarins:...
Áhugaverð ráðstefna á vegum UMFÍ og ÍSÍ
ÍSÍ og UMFÍ – Ungmennafélag Íslands standa fyrir ráðstefnu þann 1. október sem ber yfirskriftina Sýnum karakter – Ráðstefna. Ráðstefnan markar upphaf af verkefni sem ber sama heiti og er ætlað þjálfurum, foreldrum og...
Ráðstafanir vegna Justin Bieber í Kórnum í kvöld
Ágætu foreldrar og forráðamenn, Eins og flestir vita þá er Justin Bieber kominn til landsins til að halda tónleika og fara þeir fram í Kórnum í kvöld föstudaginn 9.sept. Frá klukkan 16:00 lokar leiðin...
Ráðstafanir vegna tónleika Justin Bieber 8. og 9. sept.
Eins og flestir vita þá er Justin Bieber kominn til landsins til að halda tónleika og fara þeir fram í Kórnum fimmtudaginn 8.sept. og föstudaginn 9.sept. Frá klukkan 16:00 báða daga lokar leiðin að...
Fimleikar.is með sölubás í Gerplu 1. og 2.september
Fimleikar.is verða með sölubás í Gerplu dagana 1. og 2.september frá klukkan 17:00-20:00.
Íþróttafélagið Gerpla og fimleikar.is í samstarf
Íþróttafélagið Gerpla semur við fimleikar.is til næstu 5 ára. Gerpla, stærsta fimleikafélag landsins hefur undirritað 5 ára samning við fimleikar.is um öll innkaup á fimleikafatnaði félagsins. Samningur þessi nær til fimleikafatnaðar fyrir karla-...

