fbpx

Fimleikaveisla í höllinni um helgina

Það er óhætt að segja að það verði fimleikaveisla í höllinni um helgina en ásamt RIG verður keppt á öðru þrepamóti vetrarins.  Núna verða það 4. og 5. þreps drengir og 4.þreps stúlkur sem keppa en um síðustu helgi kepptu 5.þreps stúlkur í Björk.  Nánari upplýsingar um skipulag helgarinnar má finna hér: Skipulag_threpamot_4threp_KVK_4og5.threp_KK

Gerpla á fjölmarga þátttakendur um helgina og óskum við þeim öllum góðs gengis.

You may also like...