fbpx

Flottir krakkar á jólamóti 5.flokks

15319337_10209953260446716_122053485_n

Krakkarnir í 5.flokki í hópfimleikum sýndu listir sínar í gær 4.desember fyrir fjölskyldu og vini. Skemmst er frá því að segja að þau stóðu sig svakalega vel og var gaman að sjá hvað þau hafa verið að æfa á önninni.  Þetta er í fyrsta skipti sem Gerpla er með 5.flokk í hópfimleikum bæði strákalið og stúlknalið.  Það verður gaman að fylgjst með þessum snillingum í vetur.  Meðfylgjandi er mynd af krökkunum með verðlaunapeninginn sinn.

 

You may also like...