fbpx

Opinn fundur

Gerpla boðar til opins fundar fyrir forráðamenn iðkenda í Gerplu. Fundurinn mun fara fram í húsakynnum Gerplu að Versölum 3, 2.hæð, þriðjudaginn 18.september kl 20:30.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

– Axel Ó. Þórhannesson og Ása Inga Þorsteinsdóttir, deildarstjórar – verkefni vetrarins í áhalda og hópfimleikum

– Auður Inga Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri og Jón Finnbogason formaður stjórnar – nýtt greiðslu og skráningarkerfi og verðskrá

– Viðar Halldórsson Íþróttastjóri – ný kennsluskrá Gerplu

– Björn Björnsson einn af þjálfurum  núverandir Evrópumeistara í hópfimleikum kynnir undirbúning fyir EM 2012

 

Við vonumst til þess að sjá sem flesta á þriðjudaginn

You may also like...