Upphaf haustannar 2017
Starfsmenn Gerplu eru nú í óðaönn að koma skipulagi haustannar heim og saman fyrir upphaf vetrarstarfsins sem hefst þriðjudaginn 22.ágúst. Stundaskrár verða sendar út fyrir 21.ágúst. Við viljum biðja ykkur um að sýna okkur...
Starfsmenn Gerplu eru nú í óðaönn að koma skipulagi haustannar heim og saman fyrir upphaf vetrarstarfsins sem hefst þriðjudaginn 22.ágúst. Stundaskrár verða sendar út fyrir 21.ágúst. Við viljum biðja ykkur um að sýna okkur...
Glæsilegri vorsýningu lauk um síðustu helgi en sýnt var fyrir nær fullu húsi fimm sinnum. Allir iðkendur Gerplu tóku þátt og var gaman að sjá fjölbreytileikann í atriðunum sem spannaði vítt svið fimleika. Kynnarnir...
Aðalfundur Íþróttafélagsins Gerplu verður haldinn mánudaginn 19.júní næstkomandi. Fundurinn fer fram í félagsaðstöðu Gerplu á annarri hæð í Versölum og hefst kl. 18:30. Hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn Gerplu
Gerplukrakkar gerðu góða ferð á Akureyri um síðustu helgi en þar var keppt á íslandsmóti yngri flokka í hópfimleikum. Gerpla sendi níu lið til keppni og uppskáru vel eftir veturinn. Þriðji flokkur Gerplu lið...
Dagur Kári Ólafsson vann til bronsverðlauna á bogahesti á norðurlandamóti drengja sem fram fór í Noregi um liðna helgi. Dagur Kári komst í úrslit á þremur áhöldum, bogahesti, tvíslá og svifrá og náði bestum...
Miðasala á vorsýningu Gerplu hefst á morgun þriðjudaginn 23.maí 2017. Miðasalan fer fram á TIX.is og hefst klukkan 10:00. Vinsamlegast athugið vel hvaða sýning er valin sem og svæði þegar miðar eru keyptir. Hægt...
Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir / Tilkynningar
by Olga Bjarnadóttir · Published 12. maí 2017 · Last modified 23. júní 2017
Í dag opnar fyrir skráningar á sumaræfingar. Sumarið er skemmtilegur og mjög mikilvægur tími í fimleikum en 3 mánaða sumarfrí er mjög langur tími frá íþróttinni. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur dagskránna...
Í næstu viku fer fram Norðurlandamót í áhaldafimleikum í Noregi. Í gær kynnti Fimleikasamaband Íslands valið fyrir mótið en Gerpla á níu fulltrúa á mótinu. Keppt verður í drengjaflokki en þar á Gerpla alla...
GK-meistaramótið í áhaldafimleikum var haldið í Gerplu um síðustu helgi og tókst það vel í alla staði. Keppendur Gerplu voru mjög sigursælir á mótinu og unnust fimm GK meistaratitlar til Gerplu af sex mögulegum....
7 days ago
www.gerpla.is
Nýji þjálfarinn við teymi parkour í Gerplu er hann Jorge Eduardo frá Costa Rica. Hann er með BS gráðu í íþróttafræðum, hefur staðist alþjóðlegt parkour þjálfaranámskeið frá 202...2 weeks ago