Vorsýning Gerplu 2018
Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir glæsilegri vorsýningu ár hvert þar sem fimleikasalnum er breytt í leikhús og iðkendur félagsins sýna listir sínar. Vorsýningin er hápunktur vetrarins og því mikill spenningur í iðkendum og þjálfurum félagsins....
Sumarnámskeiðið Fimleikar- og íþróttafjör
Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir fjölbreyttu og skemmtilegu íþrótta- og tómstundastarfi í allt sumar. Starfið fer fram í glæsilegri aðstöðu félagsins, Íþróttamiðstöðinni Versölum auk útisvæða í nágrenni þess. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá þar sem...
Stúlknalið Gerplu í 4. sæti á Norðurlandamóti unglinga
Stúlknalið Gerplu keppti á Norðurlandamóti unglinga í hópfimleikum sem fram fór í Joensuu í Finnlandi um síðustu helgi. Keppnin fór fram á laugardeginum 12.apríl í stórri alhliða íþróttahöll sem var búið að breyta í...
Garpamót Gerplu um helgina
Garpamót Gerplu fer fram í Versölum föstudaginn 20.apríl og laugardaginn 21.apríl. Garpamótið er mót grunn- og framhaldsdeildar Gerplu þar sem iðkendur taka þátt og keppa í þrepi eftir aldri og getu. Skipulag mótsins fyrir...
Dagur Kári og Hera Lind Íslandsmeistarar í 1.þrepi
Íslandsmótið í þrepum og special olympics fór fram í Ármanni um helgina. Gerpla átti fjölda þátttakenda sem höfðu unnið sér inn þátttökurétt á mótinu. Í 1.þrepi kvenna sigraði Gerpla þrefalt en Hera Lind varð...
Strákarnir tóku alla 12 titlana á einstökum áhöldum og Agnes sigraði stökk
Úrslit á áhöldum fóru fram í Laugardalshöllinni í gær 8.apríl. Í karlaflokki sigraði Valgarð gólfi, hringi, tvíslá og svifrá. Eyþór Örn sigraði stökkið og Arnþór Daði Jónasson sigraði bogahestinn. Eyþór Örn kom mjög vel...
Valgarð og Martin Bjarni Íslandsmeistarar í fjölþraut
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í Laugardalshöll í dag. keppnin var jöfn og spennandi í öllum flokkum. Valgarð Reinhardsson varði Íslandsmeistaratitilinn frá síðasta ári en Eyþór Örn Baldursson veitti honum harða keppni og var...
Sex íslandsmeistaratitlar og tveir deildarmeistaratitlar til Gerplu
Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í höllinni í gærkvöldi og er óhætt að segja að keppnin hafi verið mjög jöfn og spennandi. Keppnin var hörðust í kvennaflokkii en kvennalið Gerplu bætti sig mjög mikið...
Fimleikaveisla í höllinni framundan
Það er stór helgi framundan í fimleikum á Íslandi þegar Íslandsmótin í hópfimleikum og áhaldafimleikum fara fram í höllinni. Keppnin hefst á morgun fimmtudag klukkan 19:15 þegar fremstu hópfimleikalið landsins etja kappi en Gerpla...

