Frábær árangur á GK meistaramóti
Um helgina fór fram GK meistaramót í frjálsum æfingum í Egilshöllinni. Keppt var í sjö flokkum og átti Gerpla fjóra GK meistara af sjö. Í drengjaflokki sigraði Arnar Arason með nokkrum yfirburðum og í...
Um helgina fór fram GK meistaramót í frjálsum æfingum í Egilshöllinni. Keppt var í sjö flokkum og átti Gerpla fjóra GK meistara af sjö. Í drengjaflokki sigraði Arnar Arason með nokkrum yfirburðum og í...
Aðrar fimleikafréttir / Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir / Sumarnámskeið / Tilkynningar
by Olga Bjarnadóttir · Published 30. apríl 2018 · Last modified 27. júlí 2018
Hér kemur stundaskráin fyrir sumarið 2018. Þetta eru fyrstu drög og gæti eitthvað breyst en það verður reynt eftir fremsta megni að hafa það í lágmarki. Hér koma nokkrar praktískar upplýsingar: Stundaskráin er í...
Breytingar hafa verið gerðar á sumarnámskeiðinu Fimleika- og íþróttafjör. Nú verða námskeið í báðum húsum Gerplu, Versölum og Vatnsenda. Einnig höfum við fjölgað námskeiðum og bjóðum því upp á námskeið allar vikur í sumar....
Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir glæsilegri vorsýningu ár hvert þar sem fimleikasalnum er breytt í leikhús og iðkendur félagsins sýna listir sínar. Vorsýningin er hápunktur vetrarins og því mikill spenningur í iðkendum og þjálfurum félagsins....
Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir fjölbreyttu og skemmtilegu íþrótta- og tómstundastarfi í allt sumar. Starfið fer fram í glæsilegri aðstöðu félagsins, Íþróttamiðstöðinni Versölum auk útisvæða í nágrenni þess. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá þar sem...
Stúlknalið Gerplu keppti á Norðurlandamóti unglinga í hópfimleikum sem fram fór í Joensuu í Finnlandi um síðustu helgi. Keppnin fór fram á laugardeginum 12.apríl í stórri alhliða íþróttahöll sem var búið að breyta í...
Aðrar fimleikafréttir / Fimleikafrétt / Tilkynningar
by Olga Bjarnadóttir · Published 17. apríl 2018
Garpamót Gerplu fer fram í Versölum föstudaginn 20.apríl og laugardaginn 21.apríl. Garpamótið er mót grunn- og framhaldsdeildar Gerplu þar sem iðkendur taka þátt og keppa í þrepi eftir aldri og getu. Skipulag mótsins fyrir...
Íslandsmótið í þrepum og special olympics fór fram í Ármanni um helgina. Gerpla átti fjölda þátttakenda sem höfðu unnið sér inn þátttökurétt á mótinu. Í 1.þrepi kvenna sigraði Gerpla þrefalt en Hera Lind varð...
Úrslit á áhöldum fóru fram í Laugardalshöllinni í gær 8.apríl. Í karlaflokki sigraði Valgarð gólfi, hringi, tvíslá og svifrá. Eyþór Örn sigraði stökkið og Arnþór Daði Jónasson sigraði bogahestinn. Eyþór Örn kom mjög vel...
2 weeks ago
2 weeks ago