Agi og Thelma farnar á Evrópumótið í áhaldafimleikum!
Evrópumótið í áhaldafimleikum er haldið í Glasgow dagana 2. -12.ágúst. Kvennakeppnin fer fram 2.-6. ágúst og eigum við í Gerplu tvo flotta fulltrúa þar, þær Agnesi Suto Tuuha og Thelmu Aðalsteinsdóttur. Þær keppa bæði...

