Gerplutíðindi

Foreldrahandbók Gerplu haustið 2018 hefur verið send út. Þar er hægt að finna nytsamlegar upplýsingar um félagið og skemmtilega pistla. Smellið á hnappinn hér að neðan til að sækja Gerplutíðindin. Gerplutidindi

Logo of Gerpla

Frístundavagninn haust 2018

Frístundavagninn! Íþróttafélögin Breiðablik, Gerpla og HK hafa fyrir tilstilli SÍK sameinast um frístundavagn fyrir iðkendur sína í samstarfi og með stuðning frá Kópavogsbæ. Þetta er mikið gleðiefni og munu vagnarnir hefja akstur næstkomandi mánudag...

Logo of Gerpla

Stundatafla Gerplu haustið 2018

Hér má sjá stundatöflu Gerplu haustið 2018. Með fyrirvara um prentvillur. Stundatafla_Gerpla_haust_2018 Ve í stundatöflunni fyrir aftan tímann segir til um að æfingin sé í Versölum. Va í stundatöflunni fyrir aftan tímann segir til...