Gerplutíðindi
Foreldrahandbók Gerplu haustið 2018 hefur verið send út. Þar er hægt að finna nytsamlegar upplýsingar um félagið og skemmtilega pistla. Smellið á hnappinn hér að neðan til að sækja Gerplutíðindin. Gerplutidindi
Íþróttabíllinn – nýjar ferðir bætast við 2.október
Íþróttabíllinn! Nýjar ferðir hefjast þriðjudaginn 2. október 2018. Rauði bíllinn byrjar alla daga í Smáraskóla kl. 13:30 Guli bíllinn byrjar í Fagralundi kl. 13:30 Frístundabíllinn í Kópavogi_okt2018 Stoppustöðvar 2018
AÐALFUNDUR FORELDRARÁÐS GERPLU 2018 FUNDARBOÐ
Kæru foreldrar iðkenda í keppnishópum Gerplu. Aðalfundur foreldraráðs Gerplu verður haldinn fimmtudaginn 4.október kl. 20.00 á 2. hæð í húsnæði félagsins að Versölum. Á fundinum verður farið stuttlega yfir hlutverk foreldraráðs og starf síðasta árs...
Mótaskrá Fimleikasambands Íslands 2018-2019
Vinsamlegast kynnið ykkur viðhengið en þar má finna dagskrá móta Fimleikasambands Íslands 2018-2019 fyrir 9 ára og eldri í keppnisdeildum. Mótaskrá_2018-2019
Íþróttabíllinn – Ný tímaáætlun hefst á þriðjudaginn 18.september! UPPFÆRT!
Nýja tímaáætlunin sem átti að hefjast í dag þriðjudaginn 18.september hefur verið uppfærð eftir margar ábendingar til íþróttafélaganna og frístundaheimilanna um helgina. Eftir mikla yfirlegu og púsluspil verður byrjað að keyra eftir NÝJU plani...
Frístundavagninn haust 2018
Frístundavagninn! Íþróttafélögin Breiðablik, Gerpla og HK hafa fyrir tilstilli SÍK sameinast um frístundavagn fyrir iðkendur sína í samstarfi og með stuðning frá Kópavogsbæ. Þetta er mikið gleðiefni og munu vagnarnir hefja akstur næstkomandi mánudag...
Fullorðinsfimleikar í Gerplu
Á haustönn býður Gerpla uppá nýjung sem heitir einu nafni Fullorðinsfimleikar. Undir þeim eru í boði fjögur námskeið sem eru GGG, Kempur, Parkour og morgunþrek. Alls eru 11 æfingar í boði á einni viku...
Ragnheiður M. Ólafsdóttir nýr formaður Gerplu
Aðalfundur Íþróttafélagsins Gerplu var haldinn fimmtudaginn 16.ágúst. Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf og varð breyting á stjórn. Harpa Þorláksdóttir gekk út úr stjórn en hún gegndi embætti formanns stjórnar síðustu ár. Það er...
Stundatafla Gerplu haustið 2018
Hér má sjá stundatöflu Gerplu haustið 2018. Með fyrirvara um prentvillur. Stundatafla_Gerpla_haust_2018 Ve í stundatöflunni fyrir aftan tímann segir til um að æfingin sé í Versölum. Va í stundatöflunni fyrir aftan tímann segir til...