Aðventumót Ármanns
Aðventumót Ármanns fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum. Mótið er fastur liður hjá yngri iðkendum okkar í keppnisdeildinni í áhaldafimleikum fyrstu helgina í aðventu. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á mótið í 6. þrepi...
Aðventumót Ármanns fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum. Mótið er fastur liður hjá yngri iðkendum okkar í keppnisdeildinni í áhaldafimleikum fyrstu helgina í aðventu. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á mótið í 6. þrepi...
Garpamót Gerplu fór fram helgina 25.-26. nóvember. Mótið er vettvangur fyrir iðkendur okkar í grunn- og framhaldshópum að koma fram og stíga sín fyrstu skref í að koma fram með keppnisæfingar, sýna foreldrum/forráðamönnum hvað...
Haustmót í hópfimleikum og stökkfimi var skipt niður á tvær helgar. Yngri iðkendur kepptu helgina12.-13. Nóvember meðan þeir eldri kepptu helgina 19.-20. Nóvember. Haustmót er notað í hópfimleikum til að skipta niður í deildir...
Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum var haldið um helgina í Jyvaskyla í Finnlandi. Atli Snær Valgeirsson, Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson skipuðu karlalandsliðið að þessu...
Um helgina fór fram Þrepamót 1 í áhaldafimleikum á Akureyri og Mótaröð 1 í hópfimleikum á Akranesi. Þrepamót 1 Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á Þrepamótið í 4.–5. þrepi um síðustu helgi, keppendur okkar áttu...
Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum fer fram núna um þessar mundir í Liverpool á Englandi. Gerpla átti fjóra keppendur á mótinu. Þau Hildi Maju, Thelmu, Valgarð og Jónas Inga. Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir kepptu...
Iðkendur Gerplu áttu virkilega flott mót um helgina og uppskáru persónulega sigra og mikil gleði einkenndi okkar iðkendur, þjálfara og foreldra í stúkunni. Keppni hófst á laugardagsmorgun með keppni í 2. þrepi stúlkna, Gerplu...
Hópurinn komst ekki til landsins þar sem fluginu var aflýst. Um helgina verður í heimsókn hér í Gerplu danskur fimleikahópur sem ber nafnið DGI Fyns Rephold. Þetta er danskur sýningarhópur frá Fjóni sem mun...
Góður árangur náðist á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fór í Lúxemborg um liðna helgi. Ísland sendi til þátttöku fimm lið í jafnmörgum flokkum. Gerpla átti fulltrúa í fjórum liðum. Hörðust var keppnin í...
Fundurinn verður haldinn á annarri hæð í Versölum og hefst klukkan 18:00. Hefðbundin aðalfundarstörf og allir velkomnir!
4 days ago
1 week ago
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.