- Ungar
- Kríli og Bangsar
- Grunn- og framhaldsdeild
- Hópfimleikadeild
- Áhaldafimleikadeild karla
- Áhaldafimleikadeild kvenna
- Fimleikar fyrir fatlaða
- Fimleikar fyrir fullorðna
- Parkour
- Fimleikakempur
- Fimleikaþrek fyrir boltakrakka
- Einkatímar fyrir íþróttafólk
- Stundaskrá
- Æfingagjöld
- Frístundabíllinn tímaáætlun 2023-2024

1 day ago
Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum er haldið í Antwerp, Belgíu í ár 🇧🇪![]()
Meðal keppanda eru Gerpluiðkendur (og Íslandsmeistarar) Thelma Aðalsteinsdóttir og Valgarð Reinhardsson ✨![]()
Valli mun keppa 30. sept, Thelma keppir 2. október![]()
Við óskum þeim ásamt Margréti Leu (Björk) góðs gengis, við hlökkum til að fylgjast með ykkur 🇮🇸 Áfram Ísland!
3 days ago
Íþróttavika Evrópu er hafin! ✨
BeActive Iceland![]()
Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur hlotið styrk frá Evrópusambandinu í gegnum Erasmus+ styrkjakerfið til verkefna sem munu tengjast vikunni. Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings.![]()
Á heimasíðu Beactive Iceland www.beactive.is má sjá dagskrá sveitarfélaga/félaga/einyrkja og á samfélagsmiðlum er Beactive Iceland á Facebook og Instagram!![]()
Vertu með!
... See MoreSee Less
www.beactive.is
Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur hlotið styrk frá Evrópusambandinu...