Aðalfundur Gerplu er í dag!
Aðalfundur Gerplu er í dag fimmtudaginn 25.júní klukkan 18:00 í félagsaðstöðunni Versölum 3. Hér má sjá skýrslu síðasta starfsárs og er gaman að sjá hve öflugt starfið en Covid-19 setti þó strik sinn í...
Aðalfundur Gerplu er í dag fimmtudaginn 25.júní klukkan 18:00 í félagsaðstöðunni Versölum 3. Hér má sjá skýrslu síðasta starfsárs og er gaman að sjá hve öflugt starfið en Covid-19 setti þó strik sinn í...
Gerpla hefur nú sent út til félagsmanna valgreiðslu í heimabanka. Félagsgjaldið er 2500kr. fyrir tímabilið 2019-2020 en það var sú upphæð sem var samþykkt á síðasta aðalfundi félagsins. Með því að greiða félagsgjald Gerplu...
Það er með miklum trega að við verðum að tilkynna að allt íþróttastarf leggst af í Gerplu til og með 13.apríl 2020. Í gær komu tilmæli frá sóttvarnarlækni; „Sóttvarnalæknir vill árétta að í auglýsingum...
Við erum stoltir samstarfsaðilar að Afrekssviði Menntaskólans í Kópavogi. Opið hús verður í MK þann 12. mars kl. 16:30 – 18:30 og við hvetjum iðkendur og aðstandendur til að gera sér ferð upp í...
Ath! Það verður enginn frístundavagn fimmtudaginn 5. mars og föstudaginn 6. mars vegna vetrarfría í grunnskólum Kópavogs.
Frístundavagninn gengur ekki í dag en æfingar haldast óbreyttar samkvæmt stundaskrá í dag bæði í Versölum og Vatnsenda.
Aðalfundur foreldrafélags Gerplu verður haldinn í kvöld miðvikudaginn 2.október að Versölum 3 á 2.hæð. Við hvetjum foreldra í félaginu að fjölmenna á fundinn og leggja þannig sitt af mörkum til að gera gott foreldrastarf...
Hér má sjá uppfærða akstursáætlun á frístundabílnum fyrir vorönn 2019. Aksturinn hefst samkvæmt þessari töflu mánudaginn 7.janúar 2019. Búið er að fækka ferðum það er klippa aftan af græna bílnum bæjarlínu 2 og bæjarlína...
Garpamót Gerplu sem er mót grunn- og framhaldsdeildar félagsins fer fram föstudaginn 23. og laugardaginn 24. nóvember. Á mótinu taka þátt strákar og stelpur sem eru í grunndeild og framhaldsdeild. Iðkendur sýna ákveðin þrep...
2 weeks ago
Ragnheiður lætur af formennsku og Marta Kristín nýr formaður Gerplu
www.gerpla.is
Aðalfundur íþróttafélagsins Gerplu fór fram í veislusal félagsins þann 29.september síðastliðinn. Fundurinn markar upphaf á nýju starfsári og tilefni til að líta yfir farinn veg. Þa�...2 weeks ago